Meistararnir tryggðu sér aukafrí og Jaguars fólk fagnaði þrátt fyrir tap Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 15:31 Patrick Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs geta slakað aðeins á og safnað kröftum fyrir úrslitakeppnina. Getty/Jamie Squire Kansas City Chiefs, Pittsburgh Steelers og Seattle Seahawks unnu öll mikilvæga leiki í NFL-deildinni í gær og bættu með því stöðu sína í úrslitakeppninni. Cleveland Browns og Washington misstigu sig aftur á móti í svipaðri stöðu. Meistarar Kansas City Chiefs verða í efsta sæti Ameríkudeildarinnar í úrslitakeppninni eftir 17-14 eftir frekar ósannfærandi sigur á Atlanta Falcons. Chiefs hefur unnið 14 af 15 leikjum sínum og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Mahomes answers back.The @Chiefs re-take the lead with 1:55 remaining! #ChiefsKingdom : #ATLvsKC on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/aq11Uj63iv— NFL (@NFL) December 27, 2020 Patrick Mahomes tryggði sínu liði sigurinn þegar hann fann útherjann Demarcus Robinson í endamarkinu tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Kansas City Chiefs sem liðið vinnur fjórtán leiki á einu tímabili. Big Ben to JuJu to put the @steelers ahead! #HereWeGo : #INDvsPIT on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/ZPVRsMLJaq— NFL (@NFL) December 27, 2020 Pittsburgh Steelers endaði þriggja leikja taphrinu sína með 28-24 endurkomusigri á Indianapolis Colts. Með þessum sigri tryggði Pittsburgh sér sigur í norðurriðli Ameríkudeildarinnar og vann einnig mjög langþráðan sigur. Colts liðið gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri og komst í 24-7 í leiknum en missti sigurinn frá sér í lokin. .@DangeRussWilson lofts a beautiful touch pass to @hollister_jacob for six. #Seahawks : #LARvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/BVP8uIyKIx pic.twitter.com/np7UBituhp— NFL (@NFL) December 28, 2020 Seattle Seahawks tryggði sér sigur í vesturriðli Þjóðardeildarinnar með 20-9 sigri á Los Angeles Rams en þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Seattle liðið vinnur sinn riðil. FINAL: The @packers earn their 12th win of the season! #GoPackGo #TENvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/5HGJmPb8bN— NFL (@NFL) December 28, 2020 Green Bay Packers er á miklu skriði og vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Packers vann þá 40-14 stórsigur á Tennessee Titans í snjónum í Green Bay þar sem útherjinn Davante Adams skoraði þrjú snertimörk. Green Bay Packers er búið að vinna norðurriðil Þjóðardeildarinnar og tryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar með sigri á Chicago í lokaumferðinni. Það er ekki oft sem stuðningsmenn liða fagna eftir enn einn tapleikinn en það gerðu örugglega stuðningsmenn Jacksonville Jaguars eftir að liið steinlá 41-17 á móti Chicago Bears. Tapið sen og annar sigur New York Jets liðsins í röð þýðir að Jacksonville Jaguars verður með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Þar mun liðið væntanlega velja hinn eftirsóttar leikstjórnanda Trevor Lawrence. Cleveland Browns gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri á New York Jets en tapaði 16-23 á heimavelli. Browns missti alla helstu útherja sína á COVID-listann rétt fyrir leikinn. Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Kansas City Chiefs 17-14 Atlanta Falcons Chicago Bears 41-17 Jacksonville Jaguars LA Rams 9-20 Seattle Seahawks New York Giants 13-27 Baltimore Ravens Indianapolis Colts 24-28 Pittsburgh Steelers Cincinnati Bengals 37-31 Houston Texans Cleveland Browns 16-23 New York Jets Carolina Panthers 20-13 Washington Football Team Denver Broncos 16-19 LA Chargers Philadelphia Eagles 17-37 Dallas Cowboys Tennessee Titans 14-40 Green Bay Packers NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira
Meistarar Kansas City Chiefs verða í efsta sæti Ameríkudeildarinnar í úrslitakeppninni eftir 17-14 eftir frekar ósannfærandi sigur á Atlanta Falcons. Chiefs hefur unnið 14 af 15 leikjum sínum og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Mahomes answers back.The @Chiefs re-take the lead with 1:55 remaining! #ChiefsKingdom : #ATLvsKC on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/aq11Uj63iv— NFL (@NFL) December 27, 2020 Patrick Mahomes tryggði sínu liði sigurinn þegar hann fann útherjann Demarcus Robinson í endamarkinu tveimur mínútum fyrir leikslok. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Kansas City Chiefs sem liðið vinnur fjórtán leiki á einu tímabili. Big Ben to JuJu to put the @steelers ahead! #HereWeGo : #INDvsPIT on CBS : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/IFHvVPw7XT pic.twitter.com/ZPVRsMLJaq— NFL (@NFL) December 27, 2020 Pittsburgh Steelers endaði þriggja leikja taphrinu sína með 28-24 endurkomusigri á Indianapolis Colts. Með þessum sigri tryggði Pittsburgh sér sigur í norðurriðli Ameríkudeildarinnar og vann einnig mjög langþráðan sigur. Colts liðið gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri og komst í 24-7 í leiknum en missti sigurinn frá sér í lokin. .@DangeRussWilson lofts a beautiful touch pass to @hollister_jacob for six. #Seahawks : #LARvsSEA on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/BVP8uIyKIx pic.twitter.com/np7UBituhp— NFL (@NFL) December 28, 2020 Seattle Seahawks tryggði sér sigur í vesturriðli Þjóðardeildarinnar með 20-9 sigri á Los Angeles Rams en þetta er í fyrsta sinn síðan 2016 sem Seattle liðið vinnur sinn riðil. FINAL: The @packers earn their 12th win of the season! #GoPackGo #TENvsGB (by @Lexus) pic.twitter.com/5HGJmPb8bN— NFL (@NFL) December 28, 2020 Green Bay Packers er á miklu skriði og vann sinn fimmta leik í röð í nótt. Packers vann þá 40-14 stórsigur á Tennessee Titans í snjónum í Green Bay þar sem útherjinn Davante Adams skoraði þrjú snertimörk. Green Bay Packers er búið að vinna norðurriðil Þjóðardeildarinnar og tryggir sér frí í fyrstu umferð úrslitakeppninnar með sigri á Chicago í lokaumferðinni. Það er ekki oft sem stuðningsmenn liða fagna eftir enn einn tapleikinn en það gerðu örugglega stuðningsmenn Jacksonville Jaguars eftir að liið steinlá 41-17 á móti Chicago Bears. Tapið sen og annar sigur New York Jets liðsins í röð þýðir að Jacksonville Jaguars verður með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali. Þar mun liðið væntanlega velja hinn eftirsóttar leikstjórnanda Trevor Lawrence. Cleveland Browns gat tryggt sig inn í úrslitakeppnina með sigri á New York Jets en tapaði 16-23 á heimavelli. Browns missti alla helstu útherja sína á COVID-listann rétt fyrir leikinn. Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Kansas City Chiefs 17-14 Atlanta Falcons Chicago Bears 41-17 Jacksonville Jaguars LA Rams 9-20 Seattle Seahawks New York Giants 13-27 Baltimore Ravens Indianapolis Colts 24-28 Pittsburgh Steelers Cincinnati Bengals 37-31 Houston Texans Cleveland Browns 16-23 New York Jets Carolina Panthers 20-13 Washington Football Team Denver Broncos 16-19 LA Chargers Philadelphia Eagles 17-37 Dallas Cowboys Tennessee Titans 14-40 Green Bay Packers
Úrslitin í NFL-deildinni í gær: Kansas City Chiefs 17-14 Atlanta Falcons Chicago Bears 41-17 Jacksonville Jaguars LA Rams 9-20 Seattle Seahawks New York Giants 13-27 Baltimore Ravens Indianapolis Colts 24-28 Pittsburgh Steelers Cincinnati Bengals 37-31 Houston Texans Cleveland Browns 16-23 New York Jets Carolina Panthers 20-13 Washington Football Team Denver Broncos 16-19 LA Chargers Philadelphia Eagles 17-37 Dallas Cowboys Tennessee Titans 14-40 Green Bay Packers
NFL Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Sjá meira