Dagskráin í dag: Kemst Man Utd í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2020 06:01 Ole Gunnar Solskjær þarf allavega stig í Þýskalandi. vísir/Getty Segja má að Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eigi hug okkar allan í dag. Síðasta umferð riðlakeppninnar fer fram í dag og mætast RB Leipzig og Manchester United í úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum. Alls eru fjórir leikir á dagskrá ásamt Meistaradeildarmessunni og Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport Klukkan 17.45 hefst leikur Zenit St. Pétursborg og Borussia Dortmund. Leikurinn skiptir litlu máli þar sem Dortmund er þegar komið í 16-liða úrslit á meðan Zenit er fast í botnsætinu. Stærsta spurningin er hvort Dortmund landi efsta sætinu eða ekki. Að þeim leik loknum er þátturinn Man in the Middle. Roberto Rosetti, yfirmaður dómgæslu hjá UEFA, segir frá innleiðingu myndbandadómgæslu í Meistaradeildinni. Fylgst er með þjálfun bestu dómara Evrópu í nýrri og umdeildri tækni. Hefst hann klukkan 19.50. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem farið verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Beint þar á eftir eru Meistaradeildarmörkin. Stöð 2 Sport 3 Stórleikur Barcelona og Juventus er á dagskrá klukkan 19.50. Leikurinn skiptir þannig séð engu máli þar sem Börsungar eru öruggir með 1. sætið og Juventus með 2. sætið. Það verður samt forvitnilegt að sjá hvernig liðin tækla þennan leik. Stöð 2 Sport 4 Leikur RB Leipzig og Manchester United er á dagskrá klukkan 19.50. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær mega ekki tapa leiknum. Leipzig verður hins vegar að vinna til að komast áfram í 16-liða úrslit. Stöð 2 Sport 5 Leikur Chelsea og Krasnodar er á dagskrá klukkan 19.50. Chelsea er komið áfram á meðan Krasnodar þarf mögulega stig til að tryggja sér 3. sætið sem gefur valmöguleika í Evrópudeildinni. Jafntefli dugar Chelsea til að vinna riðilinn. Dagskráin í dag. Framundan í beinni. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjá meira
Alls eru fjórir leikir á dagskrá ásamt Meistaradeildarmessunni og Meistaradeildarmörkunum. Stöð 2 Sport Klukkan 17.45 hefst leikur Zenit St. Pétursborg og Borussia Dortmund. Leikurinn skiptir litlu máli þar sem Dortmund er þegar komið í 16-liða úrslit á meðan Zenit er fast í botnsætinu. Stærsta spurningin er hvort Dortmund landi efsta sætinu eða ekki. Að þeim leik loknum er þátturinn Man in the Middle. Roberto Rosetti, yfirmaður dómgæslu hjá UEFA, segir frá innleiðingu myndbandadómgæslu í Meistaradeildinni. Fylgst er með þjálfun bestu dómara Evrópu í nýrri og umdeildri tækni. Hefst hann klukkan 19.50. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem farið verður farið yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni. Beint þar á eftir eru Meistaradeildarmörkin. Stöð 2 Sport 3 Stórleikur Barcelona og Juventus er á dagskrá klukkan 19.50. Leikurinn skiptir þannig séð engu máli þar sem Börsungar eru öruggir með 1. sætið og Juventus með 2. sætið. Það verður samt forvitnilegt að sjá hvernig liðin tækla þennan leik. Stöð 2 Sport 4 Leikur RB Leipzig og Manchester United er á dagskrá klukkan 19.50. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær mega ekki tapa leiknum. Leipzig verður hins vegar að vinna til að komast áfram í 16-liða úrslit. Stöð 2 Sport 5 Leikur Chelsea og Krasnodar er á dagskrá klukkan 19.50. Chelsea er komið áfram á meðan Krasnodar þarf mögulega stig til að tryggja sér 3. sætið sem gefur valmöguleika í Evrópudeildinni. Jafntefli dugar Chelsea til að vinna riðilinn. Dagskráin í dag. Framundan í beinni.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjá meira