Pascale Elísabet smíðaði sjálf fimmtán fermetra færanlegt hús Stefán Árni Pálsson skrifar 7. desember 2020 10:31 Leiðsögumaðurinn Pascale Elísabet Skúladóttir ákvað að byggja sjálf íbúðarhús fyrir sig og eiginkonu sína Heru og án aðstoðar, hús sem er bara 15 fermetrar að stærð. En Pascale lenti illa í hruninu 2008. Og ekki bætti svo úr skák þegar hún missti vinnuna núna við Covid faraldurinn. Hún ákvað því að nýta tímann vel og smíðaði sjálf hús og innréttaði. Og þar hefur hún allt sem hún þarf. Vala Matt fór og skoðaði hvernig hægt er að skreyta þetta pínulitla íbúðarhús fyrir jólin. Húsið er 6,2 metrar á lengd og 2,5 metrar á breidd. Þar má einnig finna fallegt svefnloft. „Svo er aðeins spaugað með hjólhýsið sem er í raun gestaherbergið ef það kemur einhver og gistir,“ segir Pascale sem hefur heldur betur haft nóg að gera í atvinnuleysinu. „Ég hrinti bara öllum hugmyndunum mínum af stað og er búin að vera smíða stanslaust. Vinir mínir geta vitnað um það, þeir hitta mig aldrei nema hér,“ segir Pascale sem mun á næstu dögum parketleggja í húsinu. Þær hafa búið í húsinu síðan í lok ágúst. „Þessi lífsstíll kemur út frá því að ég er búin að prófa að taka lán hjá bankanum og gerði það á sínum tíma með minni fyrrverandi. Við keyptum okkur lítið land og misstum það í hruninu og maður er enn þá að súpa seyðið af því. Þannig að ég vildi bara ekki gera það aftur og sá fyrir mér að losna út úr þessum skuldapakka.“ Einnig skoðaði Vala framkvæmdir við lagfæringar og innréttingar fyrir breytingar og Vala mun síðan fara aftur til hennar og sjá hvernig til tókst eftir áramót. Vala fór einnig í heimsókn til fasteignasalans og hönnuðarins Guðlaugar Ágústu Halldórsdóttur sem sýndi henni skrýtnar leiðir til að pakka inn jólagjöfum og fleira skemmtilegt eins og sjá má hér að neðan. Hús og heimili Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Hún ákvað því að nýta tímann vel og smíðaði sjálf hús og innréttaði. Og þar hefur hún allt sem hún þarf. Vala Matt fór og skoðaði hvernig hægt er að skreyta þetta pínulitla íbúðarhús fyrir jólin. Húsið er 6,2 metrar á lengd og 2,5 metrar á breidd. Þar má einnig finna fallegt svefnloft. „Svo er aðeins spaugað með hjólhýsið sem er í raun gestaherbergið ef það kemur einhver og gistir,“ segir Pascale sem hefur heldur betur haft nóg að gera í atvinnuleysinu. „Ég hrinti bara öllum hugmyndunum mínum af stað og er búin að vera smíða stanslaust. Vinir mínir geta vitnað um það, þeir hitta mig aldrei nema hér,“ segir Pascale sem mun á næstu dögum parketleggja í húsinu. Þær hafa búið í húsinu síðan í lok ágúst. „Þessi lífsstíll kemur út frá því að ég er búin að prófa að taka lán hjá bankanum og gerði það á sínum tíma með minni fyrrverandi. Við keyptum okkur lítið land og misstum það í hruninu og maður er enn þá að súpa seyðið af því. Þannig að ég vildi bara ekki gera það aftur og sá fyrir mér að losna út úr þessum skuldapakka.“ Einnig skoðaði Vala framkvæmdir við lagfæringar og innréttingar fyrir breytingar og Vala mun síðan fara aftur til hennar og sjá hvernig til tókst eftir áramót. Vala fór einnig í heimsókn til fasteignasalans og hönnuðarins Guðlaugar Ágústu Halldórsdóttur sem sýndi henni skrýtnar leiðir til að pakka inn jólagjöfum og fleira skemmtilegt eins og sjá má hér að neðan.
Hús og heimili Ísland í dag Reykjavík Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira