Sara Sigmunds er næstum því vegan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir fer aðrar leiðir í mataræði heldur en margir. Instagram/@sarasigmunds Það þarf alvöru bensín á skrokkinn þegar þú ert afrekskona í CrossFit íþróttinni og íslenska CrossFit stjarnan er að sína það að plöntumatarræði getur skilað þér næstum því fullum tanki fyrr æfingar og keppni. Sara Sigmundsdóttir ræddi aðeins mataræðið sitt á dögunum í viðtali við Dan Williams hjá WIF Fitness. Dan Williams varpaði fram spurningunni á Söru um hversu lengi hún hafi byggt sitt mataræði á plöntufæði „Ég hef alltaf verið mjög hrifin af dýrum en lifði í hálfgerðri afneitun áður um að þú gætir ekki verið afreksíþróttamaður ef þú lifðir á plöntufæði,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Það sem ég get sagt núna er að þú getur lifað 80 til 85 prósent á plöntufæði ef þú ert íþróttamaður sem vinnur með styrk. Þú þarft alltaf á einhverjum dýraafurðum að halda og þess vegna segi að ég lifi á plöntufæði en að ég sé ekki vegan,“ sagði Sara. Vegan er sá sem lifur algjörlega án þess að neyta mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Sara sagðist hafa skipt endanlega yfir í þetta mataræði af því að hún horfði kannski á aðeins of margar heimildarmyndir um slæman aðbúnað dýra. Það var sérstaklega ein um lítinn fugl sem hafði áhrif á hana. „Ég ætlaði að fara á fá mér kjúkling eftir að hafa horft á þessar heimildarmyndir en ég hafði ekki lyst á honum og gat það ekki,“ sagði Sara „Ég á fugl sem ég hef átt í sautján ár og í einni heimildarmyndinni var lítill gulur fugl sem lenti í pressu. Það var eini fuglinn sem var á lífi og hann kramdist í vélinni. Hljóðið sem kom frá honum var hrikalegt og þegar ég ætlaði að borða kjúklinginn þá heyrði ég bara þetta hljóð,“ sagði Sara. Hún vissi samt alltaf af því að hún yrði að passa upp á það að þetta hefði ekki áhrif á getu hennar á æfingum og í keppni. „Líkaminn brást mjög vel við þessu. Þegar þú borðar plöntufæði þá þarftu aðallega að passa þig á því að fá allar aminósýrurnar sem úr fræð vanalega úr kjöti,“ sagði Sara en það má heyra hana ræða þetta eftir rúmar 24 mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira
Það þarf alvöru bensín á skrokkinn þegar þú ert afrekskona í CrossFit íþróttinni og íslenska CrossFit stjarnan er að sína það að plöntumatarræði getur skilað þér næstum því fullum tanki fyrr æfingar og keppni. Sara Sigmundsdóttir ræddi aðeins mataræðið sitt á dögunum í viðtali við Dan Williams hjá WIF Fitness. Dan Williams varpaði fram spurningunni á Söru um hversu lengi hún hafi byggt sitt mataræði á plöntufæði „Ég hef alltaf verið mjög hrifin af dýrum en lifði í hálfgerðri afneitun áður um að þú gætir ekki verið afreksíþróttamaður ef þú lifðir á plöntufæði,“ sagði Sara Sigmundsdóttir. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) „Það sem ég get sagt núna er að þú getur lifað 80 til 85 prósent á plöntufæði ef þú ert íþróttamaður sem vinnur með styrk. Þú þarft alltaf á einhverjum dýraafurðum að halda og þess vegna segi að ég lifi á plöntufæði en að ég sé ekki vegan,“ sagði Sara. Vegan er sá sem lifur algjörlega án þess að neyta mjólkur-, eggja-, fisk- og kjötafurða. Sara sagðist hafa skipt endanlega yfir í þetta mataræði af því að hún horfði kannski á aðeins of margar heimildarmyndir um slæman aðbúnað dýra. Það var sérstaklega ein um lítinn fugl sem hafði áhrif á hana. „Ég ætlaði að fara á fá mér kjúkling eftir að hafa horft á þessar heimildarmyndir en ég hafði ekki lyst á honum og gat það ekki,“ sagði Sara „Ég á fugl sem ég hef átt í sautján ár og í einni heimildarmyndinni var lítill gulur fugl sem lenti í pressu. Það var eini fuglinn sem var á lífi og hann kramdist í vélinni. Hljóðið sem kom frá honum var hrikalegt og þegar ég ætlaði að borða kjúklinginn þá heyrði ég bara þetta hljóð,“ sagði Sara. Hún vissi samt alltaf af því að hún yrði að passa upp á það að þetta hefði ekki áhrif á getu hennar á æfingum og í keppni. „Líkaminn brást mjög vel við þessu. Þegar þú borðar plöntufæði þá þarftu aðallega að passa þig á því að fá allar aminósýrurnar sem úr fræð vanalega úr kjöti,“ sagði Sara en það má heyra hana ræða þetta eftir rúmar 24 mínútur í myndbandinu hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill „Við erum ekki á góðum stað“ „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Afturelding komst upp að hlið Hauka Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Lárus Orri framlengir á Skaganum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Sjá meira