MOM Air lokaverkefni í Listaháskóla Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. nóvember 2020 21:19 Oddur Eysteinn Friðriksson, stofnandi eða heldur skapari MOM Air. Odee Flugfélagið MOM Air, eða gjörningurinn réttara sagt, er hluti af verkefni sem listneminn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, vinnur nú að í námi sínu við Listaháskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Oddi. Verkið var til sýnis í dag í listarýminu Open, en Oddur hóf nám í myndlist við Listaháskóla Íslands í haust. Hann segir að hann hafi skapað MOM Air í undirbúningsvinnu fyrir lokaverkefni sitt og að það hafi tekið um tvær til þrjár vikur. Eftir að vefsíða MOM Air hafi litið dagsins ljós hafi verkefnið öðlast eigið líf, hann hafi fengið fjölda kvartana vegna galla vefsíðunnar, þúsundir bókana, þúsundir fylgjenda á Instagram, fjöldi atvinnuumsókna hafi borist honum, alþjóðlega umfjöllun og svo framvegis. Eins og sjá má er verkefnið hér til sýnis á sýningu Listaháskóla Íslands í listarýminu Open.Odee Honum hafi á einum tímapunkti borist tilboð um kaup á flugvélaflota, flugvallastæði og boð um markaðssetningaraðstoð frá alþjóðlegu stórfyrirtæki. Gjörningurinn hefur vakið mikla athygli, bæði hér á Íslandi og erlendis. Fjölmiðlum barst þann 5. nóvember síðastliðinn tilkynning um yfirvofandi stofnun nýs íslensks lággjaldaflugfélags og vakti alla helst athygli hve kynningarefni félagsins svipaði til flugfélagsins WOW air. Meðal annars var bent á að merki félagsins, MOM Air, væri það sama og merki WOW air sáluga, en búið væri að snúa W-unum tveimur við þannig að þau mynduðu M og úr yrði MOM Air. Oddur segir í tilkynningu til fréttastofu að ástæðan að baki gjörningnum sé augljós. Það fari þó eftir því hvernig fólk nálgist verkið, sem sé marglaga og fullt merkingar. „Það mun taka mig margar mánuði að greina allar þær upplýsingar sem ég hef fengið til þess að nýta í listaverk í framtíðinni,“ segir Oddur. Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Flugfélagið MOM Air, eða gjörningurinn réttara sagt, er hluti af verkefni sem listneminn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, vinnur nú að í námi sínu við Listaháskóla Íslands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Oddi. Verkið var til sýnis í dag í listarýminu Open, en Oddur hóf nám í myndlist við Listaháskóla Íslands í haust. Hann segir að hann hafi skapað MOM Air í undirbúningsvinnu fyrir lokaverkefni sitt og að það hafi tekið um tvær til þrjár vikur. Eftir að vefsíða MOM Air hafi litið dagsins ljós hafi verkefnið öðlast eigið líf, hann hafi fengið fjölda kvartana vegna galla vefsíðunnar, þúsundir bókana, þúsundir fylgjenda á Instagram, fjöldi atvinnuumsókna hafi borist honum, alþjóðlega umfjöllun og svo framvegis. Eins og sjá má er verkefnið hér til sýnis á sýningu Listaháskóla Íslands í listarýminu Open.Odee Honum hafi á einum tímapunkti borist tilboð um kaup á flugvélaflota, flugvallastæði og boð um markaðssetningaraðstoð frá alþjóðlegu stórfyrirtæki. Gjörningurinn hefur vakið mikla athygli, bæði hér á Íslandi og erlendis. Fjölmiðlum barst þann 5. nóvember síðastliðinn tilkynning um yfirvofandi stofnun nýs íslensks lággjaldaflugfélags og vakti alla helst athygli hve kynningarefni félagsins svipaði til flugfélagsins WOW air. Meðal annars var bent á að merki félagsins, MOM Air, væri það sama og merki WOW air sáluga, en búið væri að snúa W-unum tveimur við þannig að þau mynduðu M og úr yrði MOM Air. Oddur segir í tilkynningu til fréttastofu að ástæðan að baki gjörningnum sé augljós. Það fari þó eftir því hvernig fólk nálgist verkið, sem sé marglaga og fullt merkingar. „Það mun taka mig margar mánuði að greina allar þær upplýsingar sem ég hef fengið til þess að nýta í listaverk í framtíðinni,“ segir Oddur.
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira