Vill aðeins matvöruverslanir verði leyfðar og íþróttaiðkun bönnuð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. október 2020 17:04 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að knýjandi ástæður séu fyrir því að herða tökin í sóttvarnamálum hér á landi. Það hefði raunar þurft að gera mun fyrr í yfirstandandi bylgju. Þórólfur Guðnason, mun á næstu tveimur dögum eða svo, skila heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum sínum. „Við gripum til ákveðinna ráðstafana í vor sem dugðu og mér finnst, og hefur alltaf fundist, eðlilegt að við notuðum sömu aðferðir í dag eins og voru notaðar í vor og ég held það sé engin ástæða til þess að víkja frá því. Þetta [kórónuveiran] er að þjóta um samfélagið og er raunverulega afskaplega lítið að minnka. Ég held það sé ástæða til að loka öllum búðum fyrir utan matvörubúðum, banna alla íþróttaiðkun - innanhúss sem utan - og að hólfa skólana eins og gert var í vor og svo framvegis,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík síðdegis. Hann var spurður hvort hann væri hlynntur grímuskyldu í landinu. „Ég er mjög hlynntur grímuskyldu en sú hugmynd nýtur ekki mikilla vinsælda hjá sóttvarnayfirvöldum. Mér finnst það svo sjálfsagt vegna þess að með grímunni þá ertu ekki að hafa áhrif á neitt annað en að minnka líkur á smiti.“ Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26 Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að knýjandi ástæður séu fyrir því að herða tökin í sóttvarnamálum hér á landi. Það hefði raunar þurft að gera mun fyrr í yfirstandandi bylgju. Þórólfur Guðnason, mun á næstu tveimur dögum eða svo, skila heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum sínum. „Við gripum til ákveðinna ráðstafana í vor sem dugðu og mér finnst, og hefur alltaf fundist, eðlilegt að við notuðum sömu aðferðir í dag eins og voru notaðar í vor og ég held það sé engin ástæða til þess að víkja frá því. Þetta [kórónuveiran] er að þjóta um samfélagið og er raunverulega afskaplega lítið að minnka. Ég held það sé ástæða til að loka öllum búðum fyrir utan matvörubúðum, banna alla íþróttaiðkun - innanhúss sem utan - og að hólfa skólana eins og gert var í vor og svo framvegis,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík síðdegis. Hann var spurður hvort hann væri hlynntur grímuskyldu í landinu. „Ég er mjög hlynntur grímuskyldu en sú hugmynd nýtur ekki mikilla vinsælda hjá sóttvarnayfirvöldum. Mér finnst það svo sjálfsagt vegna þess að með grímunni þá ertu ekki að hafa áhrif á neitt annað en að minnka líkur á smiti.“
Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26 Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Sjá meira
Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26
Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48