Vill aðeins matvöruverslanir verði leyfðar og íþróttaiðkun bönnuð Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. október 2020 17:04 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að knýjandi ástæður séu fyrir því að herða tökin í sóttvarnamálum hér á landi. Það hefði raunar þurft að gera mun fyrr í yfirstandandi bylgju. Þórólfur Guðnason, mun á næstu tveimur dögum eða svo, skila heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum sínum. „Við gripum til ákveðinna ráðstafana í vor sem dugðu og mér finnst, og hefur alltaf fundist, eðlilegt að við notuðum sömu aðferðir í dag eins og voru notaðar í vor og ég held það sé engin ástæða til þess að víkja frá því. Þetta [kórónuveiran] er að þjóta um samfélagið og er raunverulega afskaplega lítið að minnka. Ég held það sé ástæða til að loka öllum búðum fyrir utan matvörubúðum, banna alla íþróttaiðkun - innanhúss sem utan - og að hólfa skólana eins og gert var í vor og svo framvegis,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík síðdegis. Hann var spurður hvort hann væri hlynntur grímuskyldu í landinu. „Ég er mjög hlynntur grímuskyldu en sú hugmynd nýtur ekki mikilla vinsælda hjá sóttvarnayfirvöldum. Mér finnst það svo sjálfsagt vegna þess að með grímunni þá ertu ekki að hafa áhrif á neitt annað en að minnka líkur á smiti.“ Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26 Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Sjá meira
Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir að knýjandi ástæður séu fyrir því að herða tökin í sóttvarnamálum hér á landi. Það hefði raunar þurft að gera mun fyrr í yfirstandandi bylgju. Þórólfur Guðnason, mun á næstu tveimur dögum eða svo, skila heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum sínum. „Við gripum til ákveðinna ráðstafana í vor sem dugðu og mér finnst, og hefur alltaf fundist, eðlilegt að við notuðum sömu aðferðir í dag eins og voru notaðar í vor og ég held það sé engin ástæða til þess að víkja frá því. Þetta [kórónuveiran] er að þjóta um samfélagið og er raunverulega afskaplega lítið að minnka. Ég held það sé ástæða til að loka öllum búðum fyrir utan matvörubúðum, banna alla íþróttaiðkun - innanhúss sem utan - og að hólfa skólana eins og gert var í vor og svo framvegis,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í Reykjavík síðdegis. Hann var spurður hvort hann væri hlynntur grímuskyldu í landinu. „Ég er mjög hlynntur grímuskyldu en sú hugmynd nýtur ekki mikilla vinsælda hjá sóttvarnayfirvöldum. Mér finnst það svo sjálfsagt vegna þess að með grímunni þá ertu ekki að hafa áhrif á neitt annað en að minnka líkur á smiti.“
Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26 Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Fleiri fréttir „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Sjá meira
Sér fram á hertar aðgerðir og boðar skýrar reglur Svandís Svavarsdóttir heilbirgðisráðherra segist hafa verið í sambandi við sóttvarnalækni bæði í gær og í dag vegna fjölgunar smita í samfélaginu. 28. október 2020 16:26
Á brúninni með að missa tökin á faraldrinum Sóttvarnalæknir hefur áhyggjur af því að enn greinist margir með kórónuveiruna utan sóttkvíar og að smituðum á landamærunum fjölgi einnig. 28. október 2020 11:48