Lífið

Hvernig það hófst og hvernig það gengur: Ís­lendingar á Twitter líta um öxl

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Á Twitter kennir ýmissa, misskemmtilegra grasa. Þessi frétt fjallar um skemmtilega hluti.
Á Twitter kennir ýmissa, misskemmtilegra grasa. Þessi frétt fjallar um skemmtilega hluti. AP/Matt Rourke

Margir Íslendingar hafa tekið þátt í nýju æði sem nú fer eins og eldur um sinu á Twitter. Í stuttu máli snýst það um að líta til baka á eitthvað í lífinu, ástar- eða vinasambönd, tímabil í lífi fólks, verkefni sem fólk tekur sér fyrir hendur eða hvaðeina annað, og bera saman við stöðuna eins og hún er í dag. Við sjáum dæmi hér að neðan:

Meðal þess sem fólk hefur deilt með fylgjendum sínum eru fyrstu skilaboðin til eða frá makanum, við hliðina á skjáskoti af þeim nýlegustu, eða í það minnsta nýlegum og fyndnum skilaboðum.

Hér að neðan er brot af því besta sem íslenskir Twitter-notendur hafa birt í æðinu, en þó er listinn hér langt frá því að vera tæmandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×