Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton í kvöld. VÍSIR/GETTY Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Sjá meira
Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Sjá meira