Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2020 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson verður að öllum líkindum í byrjunarliði Everton í kvöld. VÍSIR/GETTY Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni. Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Sjá meira
Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Við bjóðum upp á leik í Dominos deild kvenna, upphitunarþátt Dominos Körfuboltakvölds fyrir komandi tímabil karlamegin, leiki í enska deildarbikarnum sem og í ítölsku úrvalsdeildinni. Við sýnum leik Breiðabliks og Fjölnis í Dominos deild kvenna í körfubolta í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 19:05 í kvöld. Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Vals í fyrstu umferð – þó svo að Íslandsmeisturunum gæti verið dæmdur sigur. Á sama tíma vann Fjölnir stórsigur á Snæfelli og því má reikna með hörku leik í kvöld. Beint að leik loknum eða klukkan 21.15 er komið að upphitunarþætti Dominos-deildar karla. Stöð 2 Sport 2 Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan stefna á ítalska meistaratitilinn í ár. Þeir heimsækja nýliða Benevento í dag en leikurinn hefst klukkan 16:00. Inter vann Fiorentina 4-3 í fyrsta leik ítölsku úrvalsdeildarinnar og þessu tímabili og því má reikna með fjörugum leik í dag en Benevento vann á sama tíma 3-2 sigur á Sampdoria á útivelli. Klukkan 18:50 sýnum við svo leik PAOK og Krasnodar í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Sverrir Ingi Ingason verður vonandi á sínum stað í vörn PAOK sem þarf á sigri að halda á heimavelli eftir að hafa tapað 2-1 ytra. Stöð 2 Sport 3 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton taka á móti West Ham United í enska deildarbikarnum í kvöld. Everton hefur farið vel af stað í deildinni sem og bikarnum á meðan West Ham United vann óvæntan 4-0 sigur á Wolves nýverið. Reikna má með hörkuleik á Goodison Park og ef allt er eins og á að vera verður Gylfi Þór með fyrirliðabandið í dag. Útsending hefst klukkan 18:40. Stöð 2 Sport 4 Leikur Brighton & Hove Albion gegn Manchester United í enska deildarbikarnum er á dagskrá á sama tíma. Liðin mættust í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Man United vann hádramatískan sigur. Sigurmark United kom úr vítaspyrnu eftir að leiktíminn var liðinn. Hér má sjá alla dagskrá dagsins í dag. Hér má sjá hvað er framundan í beinni.
Fótbolti Körfubolti Íslenski körfuboltinn Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Sjá meira