Covid-smit hægir á Leðurblökumanninum Kjartan Kjartansson skrifar 3. september 2020 20:48 Gríma Leðurblökumannsins virðist ekki hafa varið Robert Pattinson fyrir kórónuveirusmiti. Vísir/EPA Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Warner brothers, framleiðandi kvikmyndarinnar, sagði aðeins í yfirlýsingu að starfsmaður við framleiðsluna hefði greinst smitaður af Covid-19 og væri í einangrun. Vanity Fair hefur eftir heimildum sínum að það sé Pattinson sjálfur sem sé smitaður. Framleiðslan á nýju myndinni um Leðurblökumanninn stöðvaðist fyrr á þessu ári vegna sóttvarnaaðgerða í kórónuveiruheimsfaraldrinum. Tökur í myndveri rétt utan við London hófust nýlega. Áætlað er að myndin verði sýnd á næsta ári en auk Pattinson skartar hún Colin Farrell í hlutverki Mörgæsarinnar, Paul Dano sem Gátumeistinn og Zoë Kravitz í hlutverki Selinu Kyle sem síðar verður Kattarkonan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Robert Pattinson, aðalleikarinn í væntanlegri kvikmynd um Leðurblökumanninn, er sagður smitaður af Covid-19. Framleiðsla á myndinni hefur verið stöðvuð tímabundið af þeim sökum en tökur voru nýhafnar. Warner brothers, framleiðandi kvikmyndarinnar, sagði aðeins í yfirlýsingu að starfsmaður við framleiðsluna hefði greinst smitaður af Covid-19 og væri í einangrun. Vanity Fair hefur eftir heimildum sínum að það sé Pattinson sjálfur sem sé smitaður. Framleiðslan á nýju myndinni um Leðurblökumanninn stöðvaðist fyrr á þessu ári vegna sóttvarnaaðgerða í kórónuveiruheimsfaraldrinum. Tökur í myndveri rétt utan við London hófust nýlega. Áætlað er að myndin verði sýnd á næsta ári en auk Pattinson skartar hún Colin Farrell í hlutverki Mörgæsarinnar, Paul Dano sem Gátumeistinn og Zoë Kravitz í hlutverki Selinu Kyle sem síðar verður Kattarkonan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira