Aldrei fleiri „lækað“ tíst Sylvía Hall skrifar 30. ágúst 2020 21:18 Í færslunni var tilkynnt um andlát leikarans Chadwick Boseman. Skjáskot Færslan þar sem tilkynnt var um andlát leikarans Chadwick Boseman er nú orðin sú mest „lækaða“ í sögu samfélagsmiðilsins Twitter. Þetta tilkynnti Twitter á opinberum aðgangi sínum í dag, en þegar þetta er skrifað hafa rétt rúmlega sjö milljónir notenda ýtt á hjartalagaða hnappinn. „Mest „lækaða“ tíst sögunnar. Virðingarvottur sem sæmir kóngi,“ er skrifað á opinberri síðu Twitter þar sem færslunni er deilt. Most liked Tweet ever. A tribute fit for a King. #WakandaForever https://t.co/lpyzmnIVoP— Twitter (@Twitter) August 29, 2020 Boseman lést á föstudag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára að aldri. Tíðindin voru harmafregn fyrir marga, en leikarinn hafði aldrei rætt veikindin opinberlega. "No one is born hating another person because of the color of his skin or his background or his religion..." pic.twitter.com/InZ58zkoAm— Barack Obama (@BarackObama) August 13, 2017 Sú færsla sem hefur fengið næst flestu lækin er færsla Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, frá árinu 2017. Í færslunni birtir Obama mynd af sér ræða við börn við glugga með skilaboðum um að enginn fæðist með hatur í garð annarra vegna uppruna þeirra. Færslan hefur fengið um 4,3 milljónir læka. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45 Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Færslan þar sem tilkynnt var um andlát leikarans Chadwick Boseman er nú orðin sú mest „lækaða“ í sögu samfélagsmiðilsins Twitter. Þetta tilkynnti Twitter á opinberum aðgangi sínum í dag, en þegar þetta er skrifað hafa rétt rúmlega sjö milljónir notenda ýtt á hjartalagaða hnappinn. „Mest „lækaða“ tíst sögunnar. Virðingarvottur sem sæmir kóngi,“ er skrifað á opinberri síðu Twitter þar sem færslunni er deilt. Most liked Tweet ever. A tribute fit for a King. #WakandaForever https://t.co/lpyzmnIVoP— Twitter (@Twitter) August 29, 2020 Boseman lést á föstudag eftir fjögurra ára baráttu við ristilkrabbamein, aðeins 43 ára að aldri. Tíðindin voru harmafregn fyrir marga, en leikarinn hafði aldrei rætt veikindin opinberlega. "No one is born hating another person because of the color of his skin or his background or his religion..." pic.twitter.com/InZ58zkoAm— Barack Obama (@BarackObama) August 13, 2017 Sú færsla sem hefur fengið næst flestu lækin er færsla Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, frá árinu 2017. Í færslunni birtir Obama mynd af sér ræða við börn við glugga með skilaboðum um að enginn fæðist með hatur í garð annarra vegna uppruna þeirra. Færslan hefur fengið um 4,3 milljónir læka.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10 LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45 Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Hafði ekki hugmynd um veikindi Boseman Leikstjórinn Spike Lee lýsir leikaranum Chadwick Boseman sem stríðsmanni sem gaf sig allan í þau verkefni sem hann tók sér fyrir hendur. 30. ágúst 2020 19:10
LeBron segir 2020 versta ár sem hann hefur upplifað Árið í ár hefur verið sérstakt fyrir körfuboltamanninn LeBron James fyrir margar sakir. Í byrjun árs féll góður vinur hans frá, körfuboltagoðsögnin Kobe Bryant, eftir þyrluslys. 30. ágúst 2020 13:45
Sjokk, sorg og þakklæti eftir andlát „konungsins af Wakanda“ Hollywood er í sárum eftir að tilkynnt var um óvænt andlát bandaríska leikarans Chadwick Boseman. Hann lést úr krabbameini aðeins 43 ára gamall. 29. ágúst 2020 09:00