Lífið

Daða Frey ekki lengur spáð sigri í Eurovision

Stefán Árni Pálsson skrifar
Daði Freyr og Gagnamagnið flytja lagið Think about things í Rotterdam 14.maí.
Daði Freyr og Gagnamagnið flytja lagið Think about things í Rotterdam 14.maí. Skjáskot

Daða Frey og Gagnamagninu hefur verið spáð sigri í Eurovision alla vikuna samkvæmt helstu veðbönkum en nú er okkur spáð 2. sæti í keppninni. 

Litháum er spáð efsta sætinu sem stendur. Nokkrar þjóðir velja sín framlög um helgina og því gætu hlutirnir breyst töluvert strax eftir helgi. 

Sjá einnig: Tvö síðustu ár sýna að Íslendingar ættu að róa sig

Á mánudaginn var talið að það væru þrettán prósent líkur á sigri Íslendinga í keppninni og hafa líkur Daða Freys lækkað um þrjú prósentustig síðan þá. Nú eru líkurnar um tíu prósent. 


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×