Jón Kalman og Sigríður Hagalín fá listamannalaun Stefán Árni Pálsson skrifar 10. janúar 2020 07:00 Jón Kalman og Sigríður fara bæði á listamannalaun. Rithöfundarnir og parið Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir eru á meðal þeirra 325 sem var úthlutað listamannalaunum í gær fyrir árið 2020. Sigríður Hagalín, sem stýrir Kastljósinu hjá Ríkisútvarpinu, er úthlutað listamannalaunum til sex mánaða. Jón Kalman er meðal þeirra sem fá launin til níu mánaða. Sigríður var sömuleiðis á laununum til sex mánaða í fyrra en Jón Kalman tólf. Starfslaun listamanna eru rúmar 407 þúsund krónur á mánuði samkvæmt fjárlögum 2020. Um verktakagreiðslur er að ræða. Sigríður Hagalín sendi frá sér bókina Eyland árið 2016 og fylgdi henni eftir með Hið heilaga orð árið 2018. Jón Kalmann er margverðlaunaður rithöfundur og hefur meðal annars sent frá sér bækurnar Saga Ástu, Fiskarnir hafa enga fætur og Eitthvað á stærð við almheiminn. Bókaútgafán Benedikt hefur gefið út bækur þeirra beggja. Ástin og lífið Bókmenntir Listamannalaun Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Rithöfundarnir og parið Jón Kalman Stefánsson og Sigríður Hagalín Björnsdóttir eru á meðal þeirra 325 sem var úthlutað listamannalaunum í gær fyrir árið 2020. Sigríður Hagalín, sem stýrir Kastljósinu hjá Ríkisútvarpinu, er úthlutað listamannalaunum til sex mánaða. Jón Kalman er meðal þeirra sem fá launin til níu mánaða. Sigríður var sömuleiðis á laununum til sex mánaða í fyrra en Jón Kalman tólf. Starfslaun listamanna eru rúmar 407 þúsund krónur á mánuði samkvæmt fjárlögum 2020. Um verktakagreiðslur er að ræða. Sigríður Hagalín sendi frá sér bókina Eyland árið 2016 og fylgdi henni eftir með Hið heilaga orð árið 2018. Jón Kalmann er margverðlaunaður rithöfundur og hefur meðal annars sent frá sér bækurnar Saga Ástu, Fiskarnir hafa enga fætur og Eitthvað á stærð við almheiminn. Bókaútgafán Benedikt hefur gefið út bækur þeirra beggja.
Ástin og lífið Bókmenntir Listamannalaun Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira