Innlent

Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Alltaf nóg að gera hjá þríeykinu.
Alltaf nóg að gera hjá þríeykinu. Vísir/Vilhelm

Boðað hefur verið til upplýsingafundar í dag vegna kórónuveirufaraldursins.

Fundurinn hefst venju samkvæmt klukkan 14:03 og verður hann í beinni útsendingu á Vísi, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi og á Bylgjunni. Hér að neðan má einnig fylgjast með beinni textalýsingu frá fundinum.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála, varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi.

Gestur fundarins verður Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.