Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Pepsi Max Tilþrifin og Lionel Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2020 06:00 Íslandsmeistarar KR fá Breiðablik í heimsókn í dag. Vísir/HAG Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum stórleik Íslandsmeistara KR og Breiðabliks í beinni útstendingu í kvöld. Gestirnir úr Kópavogi eru á toppi Pepsi Max deildar karla en þeir hafa ekki enn tapað leik. Liðið hefur þó gert tvö jafntefli í röð og úthvíldir KR-ingar hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar. Eftir að leik lýkur verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu en þar fer Kjartan Atli Kjartansson yfir öll helstu tilþrif 6. umferðar Pepsi Max deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Við sýnum frá ástríðunni á Englandi en Oxford United og Wycombe Wanderers mætast í úrslitum umspilsins í ensku C-deildinni eða League 1 eins og hún kallast. Liðið sem landar sigri kemst upp í ensku B-deildina á næstu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Stórlið Real Madrid heimsækir Granda í spænsku úrvalsdeildinni. Madrid getur náð fjögurra stiga forystu en Barcelona lék á föstudaginn. Real færi þar af leiðandi langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni takist þeim að landa þremur stigum í dag. Stöð 2 E-Sport Öll mánudagskvöld koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Dagskrá Stöðvar 2 Sport má finna hér. Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum stórleik Íslandsmeistara KR og Breiðabliks í beinni útstendingu í kvöld. Gestirnir úr Kópavogi eru á toppi Pepsi Max deildar karla en þeir hafa ekki enn tapað leik. Liðið hefur þó gert tvö jafntefli í röð og úthvíldir KR-ingar hugsa sér eflaust gott til glóðarinnar. Eftir að leik lýkur verða Pepsi Max tilþrifin í beinni útsendingu en þar fer Kjartan Atli Kjartansson yfir öll helstu tilþrif 6. umferðar Pepsi Max deildarinnar. Stöð 2 Sport 2 Við sýnum frá ástríðunni á Englandi en Oxford United og Wycombe Wanderers mætast í úrslitum umspilsins í ensku C-deildinni eða League 1 eins og hún kallast. Liðið sem landar sigri kemst upp í ensku B-deildina á næstu leiktíð. Stöð 2 Sport 3 Stórlið Real Madrid heimsækir Granda í spænsku úrvalsdeildinni. Madrid getur náð fjögurra stiga forystu en Barcelona lék á föstudaginn. Real færi þar af leiðandi langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni takist þeim að landa þremur stigum í dag. Stöð 2 E-Sport Öll mánudagskvöld koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Dagskrá Stöðvar 2 Sport má finna hér.
Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Sjá meira