Lífið

BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Nokkuð girnilegur borgari frá kónginum sjálfum. 
Nokkuð girnilegur borgari frá kónginum sjálfum. 

Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru.

Og er nýjasta æðið hans að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill, heldur á Alfreð sex grill.

Hann hefur verið að kenna áhorfendum Stöðvar 2 að grilla síðustu vikur og það í þáttunum BBQ kónginum.

Á dögunum sýndi hann hvernig maður reiðir fram pulled pork hamborgari með beikon vöfðum laukhringjum og cheddar fylltum beikon vöfðum jalapeno poppers

Nokkuð girnilega en hér að neðan má sjá hvernig maður ber sig að.

Klippa: BBQ-kóngurinn: Pulled pork hamborgari með beikonvöfðum laukhringjumFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.