Þrjátíu sóttu um embætti skrifstofustjóra loftslagsmála Atli Ísleifsson skrifar 26. júní 2020 09:43 Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. Vísir/Vilhelm Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira
Alls sóttu þrjátíu manns um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu loftslagsmála í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar 6. júní síðastliðinn. Umsækjendur eru: Ari Arnalds Jónasson, verkfræðingur Azra Šehić, sérfræðingur í kynja- og mannréttindamálum Ásdís Ólöf Gestsdóttir Björgvin Harri Bjarnason, verkefnastjóri MPM Björn Barkarson, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Dagmar Sigurðardóttir, sviðsstjóri lögfræðisviðs Davíð Freyr Jónsson, orku- og umhverfistæknifræðingur Elísabet Pálmadóttir, framkvæmdastjóri Elva Rakel Jónsdóttir, sviðsstjóri loftslagsmála hjá Umhverfisstofnun Eva Margrét Ævarsdóttir, lögmaður Eyjólfur Eyfells, verkefnastjóri Finnur Sveinsson, ráðgjafi Gunnlaug Helga Einarsdóttir, fv. sviðsstjóri Halla S. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Hans Benjamínsson, MBA Helga Barðadóttir, sérfræðingur og staðgengill skrifstofustjóra Hrafnhildur Bragadóttir, sviðsstjóri Hrönn Hrafnsdóttir, sérfræðingur Ingi B. Poulsen, lögfræðingur Ingunn Gunnarsdóttir, doktorsnemi í umhverfis- og auðlindafræði Kári Jóhannsson, ráðgjafi Kristín Hermannsdóttir, forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands Lilja Guðríður Karlsdóttir, verkefnastjóri Borgarlínu Selja Ósk Snorradóttir, umhverfisfræðingur Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur Svavar Halldórsson, ráðgjafi Sverrir Jensson, veðurfræðingur Valdimar Björnsson, fjármálastjóri Þröstur Freyr Gylfason, sérfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Í tilkynningu kemur fram að sérstök hæfnisnefnd meti hæfni umsækjenda og skili greinargerð til ráðherra sem ráði svo í embættið. „Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir er meta hæfni umsækjenda um embætti við Stjórnarráð Íslands. Nefndina skipa Magnús Jóhannesson fv. ráðuneytisstjóri, Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor og Guðný Elísabet Ingadóttir, mannauðs- og gæðastjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Stjórnsýsla Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Innlent Fleiri fréttir Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Sjá meira