Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Samúel Karl Ólason skrifar 2. janúar 2020 17:51 Kevin Feige er hér við hlið leikstjóranna Anthony og Joe Russo, til vinstri, og Robert Downey Jr., Brie Larson og Jeremy Renner, til hægri. EPA/KIM HEE-CHU Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Fyrsta samkynhneigða karlkyns ofurhetja Marvel mun birtast í myndinni The Eternals, sem frumsýnd verður á þessu ári. Valkyrie, persóna Tessu Thompson, sem er ný drottning Ásgarðs, er tvíkynhneigð. Á áðurnefndri ráðstefnu í dag spurði gestur Feige hvort von væri á fleiri LGBT-ofurhetjum og þá sérstaklega trans. „Já, svo sannarlega. Já,“ svaraði Feige. Hann tíundaði þó ekki um hvaða kvikmynd væri að ræða, hvaða persónu eða hvenær myndin yrði frumsýnd. Feige var sérstaklega spurður út í viðleitni Marvel til að auka fjölbreytileika í kvikmyndasöguheiminum og sagði hann það hafa gefið jákvæða reynslu. „Sjáið bara velgengni Captain Marvel og Black Panther. Við viljum að kvikmyndirnar endurspegli áhorfendur og við viljum að áhorfendur okkar um heim allan geti séð endurspeglun af sjálfum sér á skjánum,“ sagði Feige. Hægt er að horfa á fyrirlesturinn hér að neðan. Bíó og sjónvarp Disney Hinsegin Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Fyrsta samkynhneigða karlkyns ofurhetja Marvel mun birtast í myndinni The Eternals, sem frumsýnd verður á þessu ári. Valkyrie, persóna Tessu Thompson, sem er ný drottning Ásgarðs, er tvíkynhneigð. Á áðurnefndri ráðstefnu í dag spurði gestur Feige hvort von væri á fleiri LGBT-ofurhetjum og þá sérstaklega trans. „Já, svo sannarlega. Já,“ svaraði Feige. Hann tíundaði þó ekki um hvaða kvikmynd væri að ræða, hvaða persónu eða hvenær myndin yrði frumsýnd. Feige var sérstaklega spurður út í viðleitni Marvel til að auka fjölbreytileika í kvikmyndasöguheiminum og sagði hann það hafa gefið jákvæða reynslu. „Sjáið bara velgengni Captain Marvel og Black Panther. Við viljum að kvikmyndirnar endurspegli áhorfendur og við viljum að áhorfendur okkar um heim allan geti séð endurspeglun af sjálfum sér á skjánum,“ sagði Feige. Hægt er að horfa á fyrirlesturinn hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Disney Hinsegin Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Fleiri fréttir Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira