Dagskráin í dag: Spurningakeppni í Körfuboltakvöldi, dramatískur oddaleikur KR og Grindavíkur, goðsagnir efstu deildar og margt fleira Sindri Sverrisson skrifar 17. apríl 2020 06:00 Kjartan Atli Kjartansson er búinn að smíða skemmtilega spurningakeppni fyrir sérfræðingana í Domino's Körfuboltakvöldi. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á nótt og kennir þar ýmissa grasa. Sýndir verða þættir um þekkta leikmenn úr sögu deildarinnar, frábærir þættir um gullárin undir lok síðustu aldar og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppnum Olís-deildar kvenna og karla, frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA og Pro Evolution Soccer. Stöð 2 Golf Lokahringurinn á Íslandsmótinu í golfi frá árinu 2012 verður sýndur á Stöð 2 Golf í kvöld. Þar verður einnig sýnt frá US Women's Open frá síðasta ári og skemmtilegur þáttur þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Rory McIlroy. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Olís-deild kvenna Olís-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður spurningakeppni á dagskrá í Domino's Körfuboltakvöldi í kvöld þar sem Domino's-deild kvenna verður meginþemað. Þær Ragna Margrét Brynjarsdóttir og Pálína María Gunnlaugsdóttir mæta þeim Fannari Ólafssyni og Benedikt Guðmundssyni. Strax eftir þátt eða kl. 21 verður sýnd stytt útgáfa af frábærum leik Vals og Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta frá árinu 2018, og kl. 21.20 er á dagskrá einn merkasti leikur íslenskrar körfuboltasögu. KR og Grindavík mættust árið 2009 í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn sem vert er að rifja upp. Allir tíu þættirnir af Goðsögnum verða sömuleiðis sýndir á Stöð 2 Sport, en í þáttunum er fjallað um goðsagnir úr efstu deild íslenskrar knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 NBA-deildin í körfubolta verður í fyrirrúmi á Stöð 2 Sport 2 í dag og fram á nótt og kennir þar ýmissa grasa. Sýndir verða þættir um þekkta leikmenn úr sögu deildarinnar, frábærir þættir um gullárin undir lok síðustu aldar og fleira til. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir leikir úr úrslitakeppnum Olís-deildar kvenna og karla, frá morgni til kvölds. Stöð 2 eSport Á rafíþróttastöðinni Stöð 2 eSport verða sýndir leikir í íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends, og landsleikir í FIFA og Pro Evolution Soccer. Stöð 2 Golf Lokahringurinn á Íslandsmótinu í golfi frá árinu 2012 verður sýndur á Stöð 2 Golf í kvöld. Þar verður einnig sýnt frá US Women's Open frá síðasta ári og skemmtilegur þáttur þar sem sjónvarpsmaðurinn David Feherty heimsækir Rory McIlroy. Allar útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Pepsi Max-deild karla Olís-deild kvenna Olís-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Fleiri fréttir Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Sjá meira