„Þetta er algjört heimsmet myndi ég halda“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2020 15:01 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, og Alma Möller, landlæknir. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Alls er búið að taka sýni úr 38.204 vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. Sóttvarnarlæknir telur líklegt að ekkert ríki hafi staðið sig betur í þessum efnum. „Heildarfjöldi sýna er nú 38 þúsund og það er búið að prófa ellefu prósent af þjóðinni. Þetta er algjört heimsmet myndi ég halda. Þetta er mjög hátt hlutfall,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Þá sagðist Þórólfur hlakka til að sjá hvaða upplýsingar nýhafnar skimanir Íslenskrar erfðagreiningar og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða myndu skila um útbreiðslu samfélagslegs smit á norðanverðum Vestfjörðum. Af þeim tólf sem greindust með smit í gær voru fimm á því landssvæði. Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um 12 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. Virk smit eru nú 587 talsins og hefur tvennt verið útskrifað af sjúkrahúsi. Sagði Þórólfur þetta sýna áfram að niðursveifla væri komin í faraldurinn. Búast mætti við að sjá áfram lágar tölur hvað varðar ný smit, en að þær tölur myndu fara hægt lækkandi. „Ég held að við megum búast við því að þessar lágu tölur núna, í kringum tíu einstaklinga, þær fari kannski mjög hægt lækkandi. Þannig að ég held að við megum búast við að sjá viðvarandi einhvers konar smit en auðvitað viljum við að þetta fari niður í núll en það er kannski ekki alveg raunhæft,“ sagði Þórólfur. Áfram, nú sem endranær, þyrfti að hafa augun opin fyrir hópsýkingum og viðhalda þeim aðgerðum og takmörkunum sem þegar eru í gildi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki kominn 4. maí og mögulega hægt að knúsast í júlí Víðir Reynissonn, yfirlögregluþjónn, var með tvo punkta á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. 4. maí er ekki kominn og hann vonar að hægt sé að fallast í faðma á nýjan leik í júlí. 16. apríl 2020 14:38 Tólf ný smit og tvennt útskrifað af sjúkrahúsi Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. 16. apríl 2020 13:00 Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 16. apríl 2020 13:00 CNN segir viðbrögð yfirvalda hér á landi geta kennt umheiminum fjórar lexíur Bandaríski fjölmiðilin CNN tekur Ísland sem dæmi um eitt af fjórum ríkjum sem brugðist hafi rétt við til að stemma stigu við kórónuveirufaraldurinn í viðkomandi ríkjum. Alls telur CNN að læra megi tólf lexíur af viðbrögðum þessara fjögurra ríkja, og þar af á Ísland þriðjung þeirra. 16. apríl 2020 08:49 Sorglegt að Bandaríkjamenn fylgi ekki forskriftinni sem þeir kenndu Íslendingum Bandaríkin ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með að styðjast við sömu aðferðafræði og Íslendingar í baráttunni við kórónuveiruna 16. apríl 2020 11:15 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Alls er búið að taka sýni úr 38.204 vegna kórónuveirufaraldursins hér á landi. Sóttvarnarlæknir telur líklegt að ekkert ríki hafi staðið sig betur í þessum efnum. „Heildarfjöldi sýna er nú 38 þúsund og það er búið að prófa ellefu prósent af þjóðinni. Þetta er algjört heimsmet myndi ég halda. Þetta er mjög hátt hlutfall,“ sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir á daglegum upplýsingafundi Almannavarna í dag. Þá sagðist Þórólfur hlakka til að sjá hvaða upplýsingar nýhafnar skimanir Íslenskrar erfðagreiningar og Heilbrigðisstofnun Vestfjarða myndu skila um útbreiðslu samfélagslegs smit á norðanverðum Vestfjörðum. Af þeim tólf sem greindust með smit í gær voru fimm á því landssvæði. Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. Staðfestum smitum fjölgaði um 12 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær. Virk smit eru nú 587 talsins og hefur tvennt verið útskrifað af sjúkrahúsi. Sagði Þórólfur þetta sýna áfram að niðursveifla væri komin í faraldurinn. Búast mætti við að sjá áfram lágar tölur hvað varðar ný smit, en að þær tölur myndu fara hægt lækkandi. „Ég held að við megum búast við því að þessar lágu tölur núna, í kringum tíu einstaklinga, þær fari kannski mjög hægt lækkandi. Þannig að ég held að við megum búast við að sjá viðvarandi einhvers konar smit en auðvitað viljum við að þetta fari niður í núll en það er kannski ekki alveg raunhæft,“ sagði Þórólfur. Áfram, nú sem endranær, þyrfti að hafa augun opin fyrir hópsýkingum og viðhalda þeim aðgerðum og takmörkunum sem þegar eru í gildi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ekki kominn 4. maí og mögulega hægt að knúsast í júlí Víðir Reynissonn, yfirlögregluþjónn, var með tvo punkta á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. 4. maí er ekki kominn og hann vonar að hægt sé að fallast í faðma á nýjan leik í júlí. 16. apríl 2020 14:38 Tólf ný smit og tvennt útskrifað af sjúkrahúsi Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. 16. apríl 2020 13:00 Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 16. apríl 2020 13:00 CNN segir viðbrögð yfirvalda hér á landi geta kennt umheiminum fjórar lexíur Bandaríski fjölmiðilin CNN tekur Ísland sem dæmi um eitt af fjórum ríkjum sem brugðist hafi rétt við til að stemma stigu við kórónuveirufaraldurinn í viðkomandi ríkjum. Alls telur CNN að læra megi tólf lexíur af viðbrögðum þessara fjögurra ríkja, og þar af á Ísland þriðjung þeirra. 16. apríl 2020 08:49 Sorglegt að Bandaríkjamenn fylgi ekki forskriftinni sem þeir kenndu Íslendingum Bandaríkin ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með að styðjast við sömu aðferðafræði og Íslendingar í baráttunni við kórónuveiruna 16. apríl 2020 11:15 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Ferðamaður fórst í Reynisfjöru Innlent Mueller stýrir rannsókn á meintum afskiptum Rússa Erlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Ekki kominn 4. maí og mögulega hægt að knúsast í júlí Víðir Reynissonn, yfirlögregluþjónn, var með tvo punkta á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirufaraldursins. 4. maí er ekki kominn og hann vonar að hægt sé að fallast í faðma á nýjan leik í júlí. 16. apríl 2020 14:38
Tólf ný smit og tvennt útskrifað af sjúkrahúsi Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur Covid-19-sjúkdómnum eru nú alls 1.739 hér á landi. 16. apríl 2020 13:00
Svona var 46. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14. 16. apríl 2020 13:00
CNN segir viðbrögð yfirvalda hér á landi geta kennt umheiminum fjórar lexíur Bandaríski fjölmiðilin CNN tekur Ísland sem dæmi um eitt af fjórum ríkjum sem brugðist hafi rétt við til að stemma stigu við kórónuveirufaraldurinn í viðkomandi ríkjum. Alls telur CNN að læra megi tólf lexíur af viðbrögðum þessara fjögurra ríkja, og þar af á Ísland þriðjung þeirra. 16. apríl 2020 08:49
Sorglegt að Bandaríkjamenn fylgi ekki forskriftinni sem þeir kenndu Íslendingum Bandaríkin ættu ekki að eiga í neinum vandræðum með að styðjast við sömu aðferðafræði og Íslendingar í baráttunni við kórónuveiruna 16. apríl 2020 11:15