Lífið

Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það munar 41 ári á milli Steven Tyler og Amy Preston.
Það munar 41 ári á milli Steven Tyler og Amy Preston.

Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra.

Allt eru þetta mjög frægir einstaklingar og er munurinn mestur 41 ár.

Hér að neðan má sjá umrædd dæmi:

Scott Disick og Sofia Richie ( 15 ára aldursmunur)

Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger ( 10 ára aldursmunur)

Tíu árum munar á Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger.

Kris Jenner og Corey Gamble ( 25 ára aldursmunur)

Jason Momoa og Lisa Bonet (12 ára aldursmunur)

Nick Jonas og Priyanka Chopra (10 ára aldursmunur)

Mariaha Carey og Bryan Tanaka (14 ára aldursmunur)

Blake Lively og Ryan Reynolds (11 ára aldursmunur)

Ellefu árum munar Blake Lively og Ryan Reynolds en þau eiga saman tvö börn.

Jay-Z og Beyonce (12 ára aldursmunur)

Leonardo DiCaprio og Camila Morrone (23 ára aldursmunur)

Zach Braff og Florence Pugh (21 árs aldursmunur)

Nikki Reed og Ian Somerhalder (10 ára aldursmunur)

Dennis Quaid og Laura Savoie (39 ára aldursmunur)

Það munar heilum 39 árum á Dennis Quaid og Laura Savoie.

Megan Fox og Brian Austin Green (12 ára aldursmunur)

Steven Tyler og Amy Preston (41 árs aldursmunur)

David Foster og Katharine McPhee (34 ára aldursmunur)Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.