Óþolandi meðferð á íslensku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. október 2014 22:08 Þessi ágæti maður gæti hafa heyrt "víst að“ í staðinn fyrir "fyrst að“ einum of oft. Vísir/Getty Með tilkomu Internetsins eru margir á þeirri skoðun að tungumálið okkar, íslenskan, fái oftar en ekki slæma útreið. Lesendur fréttamiðla á borð við Vísi, Mbl og fleiri láta reglulega vita af því að ýmislegt mætti betur fara í meðferð okkar ástkæra ylhýra. Auk þess lætur fólk í sér heyra í athugasemdakerfum þar sem ýmislegt er látið flakka. Sumar villur virðast algengari en aðrar og er óhætt að segja að sumar stuði lesendur sérstaklega mikið. Stundum er hreinlega um innsláttarvillur að ræða en einnig er þágufallssýkin klassísk. Svo verður að hafa í huga að sumir lesendur eiga erfiðara bæði með lestur og skrift og verður að taka tillit til þeirra. Allir hafa rétt á að tjá sig. Hér að neðan hafa verið teknar saman sex af algengustu málvillunum á netinu í dag.1. „Víst að“ í staðinn fyrir „fyrst að“ Dæmi: Ætli ég fari ekki að koma mér heim víst að klukkan er orðin svona margt.2. „Mér hlakkar“ í staðinn fyrir „Ég hlakka“3. „Mig hlakkar í staðinn fyrir „Ég hlakka“ Sumir ætla aldeilis ekki að láta grípa sig í bólinu og segja mig hlakkar í staðinn fyrir mér hlakkar. Augljóslega er hið fyrra engu betra en hið síðara.4. „Ég vill“ í staðinn fyrir „Ég vil“.5. „Mér langar“ í staðinn fyrir „Mig langar“6. „Þæginlegt“ í staðinn fyrir „þægilegt“ Vísir hvetur lesendur til að deila með öðrum lesendum málvillum sem þeir taka sérstaklega mikið eftir. Endilega tilgreina ef sérstakar villur fara í taugarnar á fólki og þá hvers vegna.Uppfært klukkan 22:29 Á einhvern óskiljanlegan hátt gleymdist að nefna málvilluna „þæginlegt“. Eru lesendur beðnir afsökunar á því. Gjörsamlega óbærileg villa. Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Með tilkomu Internetsins eru margir á þeirri skoðun að tungumálið okkar, íslenskan, fái oftar en ekki slæma útreið. Lesendur fréttamiðla á borð við Vísi, Mbl og fleiri láta reglulega vita af því að ýmislegt mætti betur fara í meðferð okkar ástkæra ylhýra. Auk þess lætur fólk í sér heyra í athugasemdakerfum þar sem ýmislegt er látið flakka. Sumar villur virðast algengari en aðrar og er óhætt að segja að sumar stuði lesendur sérstaklega mikið. Stundum er hreinlega um innsláttarvillur að ræða en einnig er þágufallssýkin klassísk. Svo verður að hafa í huga að sumir lesendur eiga erfiðara bæði með lestur og skrift og verður að taka tillit til þeirra. Allir hafa rétt á að tjá sig. Hér að neðan hafa verið teknar saman sex af algengustu málvillunum á netinu í dag.1. „Víst að“ í staðinn fyrir „fyrst að“ Dæmi: Ætli ég fari ekki að koma mér heim víst að klukkan er orðin svona margt.2. „Mér hlakkar“ í staðinn fyrir „Ég hlakka“3. „Mig hlakkar í staðinn fyrir „Ég hlakka“ Sumir ætla aldeilis ekki að láta grípa sig í bólinu og segja mig hlakkar í staðinn fyrir mér hlakkar. Augljóslega er hið fyrra engu betra en hið síðara.4. „Ég vill“ í staðinn fyrir „Ég vil“.5. „Mér langar“ í staðinn fyrir „Mig langar“6. „Þæginlegt“ í staðinn fyrir „þægilegt“ Vísir hvetur lesendur til að deila með öðrum lesendum málvillum sem þeir taka sérstaklega mikið eftir. Endilega tilgreina ef sérstakar villur fara í taugarnar á fólki og þá hvers vegna.Uppfært klukkan 22:29 Á einhvern óskiljanlegan hátt gleymdist að nefna málvilluna „þæginlegt“. Eru lesendur beðnir afsökunar á því. Gjörsamlega óbærileg villa.
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið