Ætlar sér að verða jafn góður og Gylfi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2014 11:00 Höfundur Gunnar Helgason skrifar sögurnar um Jón og félaga. Saga Jóns og félaga í Þrótti er sögð í bókinni Gula spjaldið í Gautaborg og er skrifuð af Gunnari Helgasyni. Þetta er þriðja bókin um þennan skemmtilega gaur og af því tilefni svaraði Jón nokkrum spurningum Fréttablaðsins.Nafn? Jón Jónsson. EKKI Jón Ragnar, eins og tónlistarmaðurinn og FH-ingurinn.Aldur? Alveg að verða 14 ára. Fótboltafélag? Þróttur. Besta lið í heimi. Staða í boltanum? Vinstra megin á miðjunni. Flottasta mark sem þú hefur skorað? Hjólhestaspyrna á Gothia Cup í sumar. Ótrúlegt mark. Og það var njósnari á vellinum og allt.Jón Jónsson skoraði úr hjólhestaspyrnu á Gothia Cup og það er flottasta mark sem hann hefur skorað.Eftirminnilegasti leikurinn? Úff, ætli það sé ekki fyrsti leikurinn sem ég sá Eivöru spila í atvinnumennskunni með Gautaborg FC. Það fór sko allt í rugl í stúkunni. Ég keypti sko blóm handa… æ, og svo bara var Helena þarna – og Rósa sá… Æi, þetta var bara allt einn stór misskilningur. (Vonandi les Helena þetta ekki!)Uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Gylfi Sigurðsson. Ég ætla að verða jafn góður og hann.Uppáhaldsfótboltaliðið? Þróttur og Arsenal. Og landsliðið, bæði karla og kvenna. Systir mín er sko í kvennalandsliðinu.Önnur áhugamál? Draumaráðningar. Nei, djók. Lestur! Áttu kærustu? Hvurslags spurningar eru þetta? Nei! Eða jú, eða sko – það er svolítið flókið akkúrat núna.Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Atvinnumaður í fótbolta.Voru stelpur líka að keppa á Gothia Cup? Já, það eru sko stelpur á þessu móti alveg eins og á ReyCup. Það er allt öðruvísi að vera á móti þar sem stelpur eru líka að keppa. Það er miklu betra. Nei, ég meina miklu verra. Eða sko það getur verið vesen. Sérstaklega ef stelpurnar eru sætar. Og það voru mjööög sætar stelpur á Gothia Cup. Alltof sætar. Og það var ótrúlegt vesen. Reyndar var algjörlega frábært að hafa stelpur á ReyCup í fyrra því Rósa bjargaði Ívari alveg. En á Gothia Cup fór allt í fipl! Sko, Rósa var þarna og ég var alveg…sko, og Helena frá Ísafirði var þarna líka og hún syngur svo vel og ég bara…oh! Ég veit það ekki. Þú verður bara að lesa bókina og ákveða sjálf/ur. Takk fyrir mig. Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Saga Jóns og félaga í Þrótti er sögð í bókinni Gula spjaldið í Gautaborg og er skrifuð af Gunnari Helgasyni. Þetta er þriðja bókin um þennan skemmtilega gaur og af því tilefni svaraði Jón nokkrum spurningum Fréttablaðsins.Nafn? Jón Jónsson. EKKI Jón Ragnar, eins og tónlistarmaðurinn og FH-ingurinn.Aldur? Alveg að verða 14 ára. Fótboltafélag? Þróttur. Besta lið í heimi. Staða í boltanum? Vinstra megin á miðjunni. Flottasta mark sem þú hefur skorað? Hjólhestaspyrna á Gothia Cup í sumar. Ótrúlegt mark. Og það var njósnari á vellinum og allt.Jón Jónsson skoraði úr hjólhestaspyrnu á Gothia Cup og það er flottasta mark sem hann hefur skorað.Eftirminnilegasti leikurinn? Úff, ætli það sé ekki fyrsti leikurinn sem ég sá Eivöru spila í atvinnumennskunni með Gautaborg FC. Það fór sko allt í rugl í stúkunni. Ég keypti sko blóm handa… æ, og svo bara var Helena þarna – og Rósa sá… Æi, þetta var bara allt einn stór misskilningur. (Vonandi les Helena þetta ekki!)Uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Gylfi Sigurðsson. Ég ætla að verða jafn góður og hann.Uppáhaldsfótboltaliðið? Þróttur og Arsenal. Og landsliðið, bæði karla og kvenna. Systir mín er sko í kvennalandsliðinu.Önnur áhugamál? Draumaráðningar. Nei, djók. Lestur! Áttu kærustu? Hvurslags spurningar eru þetta? Nei! Eða jú, eða sko – það er svolítið flókið akkúrat núna.Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Atvinnumaður í fótbolta.Voru stelpur líka að keppa á Gothia Cup? Já, það eru sko stelpur á þessu móti alveg eins og á ReyCup. Það er allt öðruvísi að vera á móti þar sem stelpur eru líka að keppa. Það er miklu betra. Nei, ég meina miklu verra. Eða sko það getur verið vesen. Sérstaklega ef stelpurnar eru sætar. Og það voru mjööög sætar stelpur á Gothia Cup. Alltof sætar. Og það var ótrúlegt vesen. Reyndar var algjörlega frábært að hafa stelpur á ReyCup í fyrra því Rósa bjargaði Ívari alveg. En á Gothia Cup fór allt í fipl! Sko, Rósa var þarna og ég var alveg…sko, og Helena frá Ísafirði var þarna líka og hún syngur svo vel og ég bara…oh! Ég veit það ekki. Þú verður bara að lesa bókina og ákveða sjálf/ur. Takk fyrir mig.
Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“