Ætlar sér að verða jafn góður og Gylfi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 26. október 2014 11:00 Höfundur Gunnar Helgason skrifar sögurnar um Jón og félaga. Saga Jóns og félaga í Þrótti er sögð í bókinni Gula spjaldið í Gautaborg og er skrifuð af Gunnari Helgasyni. Þetta er þriðja bókin um þennan skemmtilega gaur og af því tilefni svaraði Jón nokkrum spurningum Fréttablaðsins.Nafn? Jón Jónsson. EKKI Jón Ragnar, eins og tónlistarmaðurinn og FH-ingurinn.Aldur? Alveg að verða 14 ára. Fótboltafélag? Þróttur. Besta lið í heimi. Staða í boltanum? Vinstra megin á miðjunni. Flottasta mark sem þú hefur skorað? Hjólhestaspyrna á Gothia Cup í sumar. Ótrúlegt mark. Og það var njósnari á vellinum og allt.Jón Jónsson skoraði úr hjólhestaspyrnu á Gothia Cup og það er flottasta mark sem hann hefur skorað.Eftirminnilegasti leikurinn? Úff, ætli það sé ekki fyrsti leikurinn sem ég sá Eivöru spila í atvinnumennskunni með Gautaborg FC. Það fór sko allt í rugl í stúkunni. Ég keypti sko blóm handa… æ, og svo bara var Helena þarna – og Rósa sá… Æi, þetta var bara allt einn stór misskilningur. (Vonandi les Helena þetta ekki!)Uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Gylfi Sigurðsson. Ég ætla að verða jafn góður og hann.Uppáhaldsfótboltaliðið? Þróttur og Arsenal. Og landsliðið, bæði karla og kvenna. Systir mín er sko í kvennalandsliðinu.Önnur áhugamál? Draumaráðningar. Nei, djók. Lestur! Áttu kærustu? Hvurslags spurningar eru þetta? Nei! Eða jú, eða sko – það er svolítið flókið akkúrat núna.Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Atvinnumaður í fótbolta.Voru stelpur líka að keppa á Gothia Cup? Já, það eru sko stelpur á þessu móti alveg eins og á ReyCup. Það er allt öðruvísi að vera á móti þar sem stelpur eru líka að keppa. Það er miklu betra. Nei, ég meina miklu verra. Eða sko það getur verið vesen. Sérstaklega ef stelpurnar eru sætar. Og það voru mjööög sætar stelpur á Gothia Cup. Alltof sætar. Og það var ótrúlegt vesen. Reyndar var algjörlega frábært að hafa stelpur á ReyCup í fyrra því Rósa bjargaði Ívari alveg. En á Gothia Cup fór allt í fipl! Sko, Rósa var þarna og ég var alveg…sko, og Helena frá Ísafirði var þarna líka og hún syngur svo vel og ég bara…oh! Ég veit það ekki. Þú verður bara að lesa bókina og ákveða sjálf/ur. Takk fyrir mig. Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Robert Redford er látinn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira
Saga Jóns og félaga í Þrótti er sögð í bókinni Gula spjaldið í Gautaborg og er skrifuð af Gunnari Helgasyni. Þetta er þriðja bókin um þennan skemmtilega gaur og af því tilefni svaraði Jón nokkrum spurningum Fréttablaðsins.Nafn? Jón Jónsson. EKKI Jón Ragnar, eins og tónlistarmaðurinn og FH-ingurinn.Aldur? Alveg að verða 14 ára. Fótboltafélag? Þróttur. Besta lið í heimi. Staða í boltanum? Vinstra megin á miðjunni. Flottasta mark sem þú hefur skorað? Hjólhestaspyrna á Gothia Cup í sumar. Ótrúlegt mark. Og það var njósnari á vellinum og allt.Jón Jónsson skoraði úr hjólhestaspyrnu á Gothia Cup og það er flottasta mark sem hann hefur skorað.Eftirminnilegasti leikurinn? Úff, ætli það sé ekki fyrsti leikurinn sem ég sá Eivöru spila í atvinnumennskunni með Gautaborg FC. Það fór sko allt í rugl í stúkunni. Ég keypti sko blóm handa… æ, og svo bara var Helena þarna – og Rósa sá… Æi, þetta var bara allt einn stór misskilningur. (Vonandi les Helena þetta ekki!)Uppáhaldsfótboltamaðurinn þinn? Gylfi Sigurðsson. Ég ætla að verða jafn góður og hann.Uppáhaldsfótboltaliðið? Þróttur og Arsenal. Og landsliðið, bæði karla og kvenna. Systir mín er sko í kvennalandsliðinu.Önnur áhugamál? Draumaráðningar. Nei, djók. Lestur! Áttu kærustu? Hvurslags spurningar eru þetta? Nei! Eða jú, eða sko – það er svolítið flókið akkúrat núna.Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðinn stór? Atvinnumaður í fótbolta.Voru stelpur líka að keppa á Gothia Cup? Já, það eru sko stelpur á þessu móti alveg eins og á ReyCup. Það er allt öðruvísi að vera á móti þar sem stelpur eru líka að keppa. Það er miklu betra. Nei, ég meina miklu verra. Eða sko það getur verið vesen. Sérstaklega ef stelpurnar eru sætar. Og það voru mjööög sætar stelpur á Gothia Cup. Alltof sætar. Og það var ótrúlegt vesen. Reyndar var algjörlega frábært að hafa stelpur á ReyCup í fyrra því Rósa bjargaði Ívari alveg. En á Gothia Cup fór allt í fipl! Sko, Rósa var þarna og ég var alveg…sko, og Helena frá Ísafirði var þarna líka og hún syngur svo vel og ég bara…oh! Ég veit það ekki. Þú verður bara að lesa bókina og ákveða sjálf/ur. Takk fyrir mig.
Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Robert Redford er látinn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Bíó og sjónvarp Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sjá meira