Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Mikill leiðtogi í þér 6. júlí 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá yfir að gera eitthvað stórkostlegt og svo sannarlega muntu ná árangri á því sviði sem þú reynir því enginn leggur jafn mikið undir eins og þú. Þér finnst samt oft þú viljir bara vera meðal manneskja, hafa enga sérstaka athygli og lífið gangi bara eins og klukka. En það mun gefa þér andleysi og áhugaleysi yfir þessu lífi sem er að fagna þér. Áhugalaus persóna í Hrútsmerkinu er jafn kraftmikil og ríkisstjórnin, alls ekkert að frétta. Það getur náttúrulega gengið svo árum skiptir en það fer þér ekki vel, svo taktu þátt í þeim áskorunum sem eru allsstaðar í kringum þig og segðu já þó þér finnist það alls ekki henta þér, segðu bara já við vitleysunni. Ég sagði já við því að vera bingóstjóri á sæta svíninu 50 sunnudaga á ári og ég þoli ekki bingó, hver bjóst við þessu? En það er búið að vera rosalega gaman ekki bjóst ég við því! Þú ert að fara inn í tíma sem þér munu bjóðast ófyrirséð og jafnvel óraunveruleg tilboð og ég skora á þig að segja já við þeim. Þeir sem eru í þessu merki og hafa náð langt, (og þá er spurning hvað er að ná langt) hafa allir farið út fyrir þægindahringinn, svo núna þarftu að taka séns því annars veistu ekki hvað þú getur. Þú ert í duglegasta merkinu, vinnur allt best í skorpum og það er mikill leiðtogi í þér en það eina sem ég segi við þig er að þú þarft að FINNA þetta sem ég segi við þig og núna er rétti tíminn til að skoða síðustu mánuði og sjá að þú hefur meiri möguleika en þú gerir þér grein fyrir. Það er svo algengt þú haldir þú þurfir margar doktorsgráður til „geta eitthvað“ en þú hefur aflið til að snúa við heiminum því ef einhver getur það, þá ert það þú!Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá yfir að gera eitthvað stórkostlegt og svo sannarlega muntu ná árangri á því sviði sem þú reynir því enginn leggur jafn mikið undir eins og þú. Þér finnst samt oft þú viljir bara vera meðal manneskja, hafa enga sérstaka athygli og lífið gangi bara eins og klukka. En það mun gefa þér andleysi og áhugaleysi yfir þessu lífi sem er að fagna þér. Áhugalaus persóna í Hrútsmerkinu er jafn kraftmikil og ríkisstjórnin, alls ekkert að frétta. Það getur náttúrulega gengið svo árum skiptir en það fer þér ekki vel, svo taktu þátt í þeim áskorunum sem eru allsstaðar í kringum þig og segðu já þó þér finnist það alls ekki henta þér, segðu bara já við vitleysunni. Ég sagði já við því að vera bingóstjóri á sæta svíninu 50 sunnudaga á ári og ég þoli ekki bingó, hver bjóst við þessu? En það er búið að vera rosalega gaman ekki bjóst ég við því! Þú ert að fara inn í tíma sem þér munu bjóðast ófyrirséð og jafnvel óraunveruleg tilboð og ég skora á þig að segja já við þeim. Þeir sem eru í þessu merki og hafa náð langt, (og þá er spurning hvað er að ná langt) hafa allir farið út fyrir þægindahringinn, svo núna þarftu að taka séns því annars veistu ekki hvað þú getur. Þú ert í duglegasta merkinu, vinnur allt best í skorpum og það er mikill leiðtogi í þér en það eina sem ég segi við þig er að þú þarft að FINNA þetta sem ég segi við þig og núna er rétti tíminn til að skoða síðustu mánuði og sjá að þú hefur meiri möguleika en þú gerir þér grein fyrir. Það er svo algengt þú haldir þú þurfir margar doktorsgráður til „geta eitthvað“ en þú hefur aflið til að snúa við heiminum því ef einhver getur það, þá ert það þú!Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona, Guðbjörn Alexander Kling fótboltamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Sjá meira