Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2018 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira