Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júlí 2018 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt, það er allt að komast í jafnvægi, þú ert búinn að taka áhættur sem munu skila þér krafti og sjálfstrausti og verður miklu ósnertanlegri fyrir slúðri og annarra mann áliti, sérstaklega er nær dregur hausti. Það er eins og þú hafir algjörlega rétt spil á hendi og gætir unnið þennan lífspóker sem blasir við þér, en þú þarft að leggja undir og trúa því þú hafir bestu spilin því annars eins og í póker mun engin trúa þér því enginn sér spilin þín. Þú átt það til að vera með hættulegt ímyndunarafl og vera of hvatvís að sumum finnst, en þessi hæfileiki mun leiða þig úr einu ævintýri í eitthvað miklu skemmtilegra ævintýri. Líf þitt verður að miklu leyti eins og rússíbanareið, og þar af leiðandi geturðu sagt margar sögur af þessum ótrúlega lífsferli þínum, en allt hefur tilgang til þess að skapa nákvæmlega þessa einstöku manneskju sem þú ert. Þér mun finnast ákveðin kúgun í því að vinna frá 9-6, svo það er mjög mikilvægt þú skoðir að þú hafir á þínu valdi að hafa sveigjanlegan vinnutíma og þú hafir þessa miklu hæfileika að geta sett visst sjálfstæði í því sem þig langar að gera. Ef þú ert á lausu eða ert að skoða ástina í kringum þig er mjög mikilvægt þú skoðir einhvern sem er ólíkur þér, þú græðir ekkert á því að velja þér sálufélaga sem er líkur þér í einu og öllu því þá gætirðu alveg eins valið að vera einn með sjálfum þér. Ég hef voðalega lítið sett fram hvaða stjörnumerki hæfa öðrum merkjum, en það er í þínu eðli að vera ráðandi orka, svo veldu þér þá manneskju sem er eins og eikartré, stöðug og ábyrgð, annars getur rússibaninn farið út af sporinu. Skilaboðin eru: Taktu áhættu, það er svo hryllilega töff!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fleiri fréttir Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Nórður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Sjá meira