Stjörnuspá Siggu Kling - Fiskarnir: Hefur svo stórkostlegan húmor 6. júlí 2018 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo þrekmikil og tilfinningarík persóna að þú bregst of harkalega við og þá geta byrjað vandræði. Róaðu þig aðeins því að þú ert búinn að byggja upp svo sterkt net af vinum og fjölskyldu að orðin slappaðu af er eitthvað sem þú þarft að segja við þig nokkrum sinnum á dag. Litríkasta listafólkið sem við eigum er í þessu merki, en lífið tekur oft tíma og þolinmæði er ekki helsta einkenni þitt. Þú ert samt svo dásamlega þolinmóður við aðra í kringum þig, en þegar þú ert búinn að fá nóg ertu svo sannarlega búinn að fá nóg, ert eins og kjarnorkusprengja og það lifir hana enginn af. Þú hefur svo stórkostlegan húmor og ég hef þá skoðun að húmor sé það merkilegasta sem mannkynið hefur. Mér fyndist enginn tilgangur ef húmorinn fylgdi mér ekki, þess vegna eru skilaboðin til þín elsku hjartað mitt er að taka lífið ekki of alvarlega, það er ekki þess virði. Það sem mun henda þig á næstu mánuðum er að þú ert á réttum stað á réttum tíma og þú verður hissa á því hvernig lífið raðaði sér upp nákvæmlega eins og þú óskaðir. Ég elska orðið hissa því þú verður hissa á fleiri hlutum, þú átt eftir að verða hissa á því hversu margir fleiri en þú hélst elska þig, verður hissa á því að þú getur slakað á og samt heldur veröldin áfram. Það sem mun drífa þig áfram næstu mánuði er kærleikurinn sem er svo merkilegt orð. Í Ameríku er ekki til orð yfir kærleikann heldur nota þeir orðið „love“. Eftir því sem þú segir oftar ég elska þetta og ég elska hitt, þá færist það nær þér sem þig vantar og þú vilt fá inn í líf þitt. Til dæmis ég elska ástina, ég elska lífið, ég elska peninga, öryggi og svo framvegis. Settu kraft í þessa setningu því þú ert svo sérstaklega tengdur hinu almáttuga því það sem þú elskar kemur til þín margfalt.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo þrekmikil og tilfinningarík persóna að þú bregst of harkalega við og þá geta byrjað vandræði. Róaðu þig aðeins því að þú ert búinn að byggja upp svo sterkt net af vinum og fjölskyldu að orðin slappaðu af er eitthvað sem þú þarft að segja við þig nokkrum sinnum á dag. Litríkasta listafólkið sem við eigum er í þessu merki, en lífið tekur oft tíma og þolinmæði er ekki helsta einkenni þitt. Þú ert samt svo dásamlega þolinmóður við aðra í kringum þig, en þegar þú ert búinn að fá nóg ertu svo sannarlega búinn að fá nóg, ert eins og kjarnorkusprengja og það lifir hana enginn af. Þú hefur svo stórkostlegan húmor og ég hef þá skoðun að húmor sé það merkilegasta sem mannkynið hefur. Mér fyndist enginn tilgangur ef húmorinn fylgdi mér ekki, þess vegna eru skilaboðin til þín elsku hjartað mitt er að taka lífið ekki of alvarlega, það er ekki þess virði. Það sem mun henda þig á næstu mánuðum er að þú ert á réttum stað á réttum tíma og þú verður hissa á því hvernig lífið raðaði sér upp nákvæmlega eins og þú óskaðir. Ég elska orðið hissa því þú verður hissa á fleiri hlutum, þú átt eftir að verða hissa á því hversu margir fleiri en þú hélst elska þig, verður hissa á því að þú getur slakað á og samt heldur veröldin áfram. Það sem mun drífa þig áfram næstu mánuði er kærleikurinn sem er svo merkilegt orð. Í Ameríku er ekki til orð yfir kærleikann heldur nota þeir orðið „love“. Eftir því sem þú segir oftar ég elska þetta og ég elska hitt, þá færist það nær þér sem þig vantar og þú vilt fá inn í líf þitt. Til dæmis ég elska ástina, ég elska lífið, ég elska peninga, öryggi og svo framvegis. Settu kraft í þessa setningu því þú ert svo sérstaklega tengdur hinu almáttuga því það sem þú elskar kemur til þín margfalt.Frægir Fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna, Katla Sign og Baby Kling, Lína Rut listaperla, Nanna Lovísa dýranuddari, Höskuldur Kári Schram fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira