Sumarið í Reykjavík kemur út á bók 27. september 2011 12:30 Teiknaði sumariðRán Flygenring teiknaði sumarið í miðborg Reykjavíkur. Bók með myndunum er nú væntanleg. Fréttablaðið/valli Mynd frá hirðteiknara Reykjavíkur. Rán Flygenring „Þetta var alveg ógeðslega gaman. Æðislegt,“ segir Rán Flygenring, hirðteiknari Reykjavíkurborgar síðasta sumar. Rán vakti talsverða athygli í miðborg Reykjavíkur í sumar, þar sem hún teiknaði það sem fyrir augu bar og birti á bloggi sínu. Rán hélt á dögunum sýningu á myndunum og þann sjötta október kemur út bók með völdum myndum. Rán starfaði á vegum Hins hússins og Félag íslenskra teiknara gefur bókina út. „Þetta voru svona 180 myndir – teikningar og skissur. Þær fóru eiginlega allar á sýninguna. En í bókina valdi ég bestu myndirnar og skrifa aðeins um þær,“ segir Rán. Rán bendir á að það sé ennþá hægt að skoða myndirnar á blogginu: hirdteiknari.tumblr.com og að þess vegna hafi hana langað til að skrifa texta við myndirnar í bókinni og segja söguna á bak við hverja mynd. Myndirnar eru af öllu mögulegu, frá konu að renna á bananahýði til feðga að gefa öndunum brauð. Þær eiga þó flestar sameiginlegt að sögusviðið er miðborg Reykjavíkur. Rán segir fólk hafa tekið því misjafnlega þegar það tók eftir að hún var að teikna það. „Sumu fólki fannst mjög skemmtilegt að finna og sjá að ég var að teikna það en sumir settu á sig varalit og fóru að laga sig til. Eins og ég væri að taka af þeim ljósmynd,“ segir Rán í léttum dúr. - afb Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hált ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira
Mynd frá hirðteiknara Reykjavíkur. Rán Flygenring „Þetta var alveg ógeðslega gaman. Æðislegt,“ segir Rán Flygenring, hirðteiknari Reykjavíkurborgar síðasta sumar. Rán vakti talsverða athygli í miðborg Reykjavíkur í sumar, þar sem hún teiknaði það sem fyrir augu bar og birti á bloggi sínu. Rán hélt á dögunum sýningu á myndunum og þann sjötta október kemur út bók með völdum myndum. Rán starfaði á vegum Hins hússins og Félag íslenskra teiknara gefur bókina út. „Þetta voru svona 180 myndir – teikningar og skissur. Þær fóru eiginlega allar á sýninguna. En í bókina valdi ég bestu myndirnar og skrifa aðeins um þær,“ segir Rán. Rán bendir á að það sé ennþá hægt að skoða myndirnar á blogginu: hirdteiknari.tumblr.com og að þess vegna hafi hana langað til að skrifa texta við myndirnar í bókinni og segja söguna á bak við hverja mynd. Myndirnar eru af öllu mögulegu, frá konu að renna á bananahýði til feðga að gefa öndunum brauð. Þær eiga þó flestar sameiginlegt að sögusviðið er miðborg Reykjavíkur. Rán segir fólk hafa tekið því misjafnlega þegar það tók eftir að hún var að teikna það. „Sumu fólki fannst mjög skemmtilegt að finna og sjá að ég var að teikna það en sumir settu á sig varalit og fóru að laga sig til. Eins og ég væri að taka af þeim ljósmynd,“ segir Rán í léttum dúr. - afb
Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í hált ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Sjá meira