Sumarið í Reykjavík kemur út á bók 27. september 2011 12:30 Teiknaði sumariðRán Flygenring teiknaði sumarið í miðborg Reykjavíkur. Bók með myndunum er nú væntanleg. Fréttablaðið/valli Mynd frá hirðteiknara Reykjavíkur. Rán Flygenring „Þetta var alveg ógeðslega gaman. Æðislegt,“ segir Rán Flygenring, hirðteiknari Reykjavíkurborgar síðasta sumar. Rán vakti talsverða athygli í miðborg Reykjavíkur í sumar, þar sem hún teiknaði það sem fyrir augu bar og birti á bloggi sínu. Rán hélt á dögunum sýningu á myndunum og þann sjötta október kemur út bók með völdum myndum. Rán starfaði á vegum Hins hússins og Félag íslenskra teiknara gefur bókina út. „Þetta voru svona 180 myndir – teikningar og skissur. Þær fóru eiginlega allar á sýninguna. En í bókina valdi ég bestu myndirnar og skrifa aðeins um þær,“ segir Rán. Rán bendir á að það sé ennþá hægt að skoða myndirnar á blogginu: hirdteiknari.tumblr.com og að þess vegna hafi hana langað til að skrifa texta við myndirnar í bókinni og segja söguna á bak við hverja mynd. Myndirnar eru af öllu mögulegu, frá konu að renna á bananahýði til feðga að gefa öndunum brauð. Þær eiga þó flestar sameiginlegt að sögusviðið er miðborg Reykjavíkur. Rán segir fólk hafa tekið því misjafnlega þegar það tók eftir að hún var að teikna það. „Sumu fólki fannst mjög skemmtilegt að finna og sjá að ég var að teikna það en sumir settu á sig varalit og fóru að laga sig til. Eins og ég væri að taka af þeim ljósmynd,“ segir Rán í léttum dúr. - afb Lífið Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira
Mynd frá hirðteiknara Reykjavíkur. Rán Flygenring „Þetta var alveg ógeðslega gaman. Æðislegt,“ segir Rán Flygenring, hirðteiknari Reykjavíkurborgar síðasta sumar. Rán vakti talsverða athygli í miðborg Reykjavíkur í sumar, þar sem hún teiknaði það sem fyrir augu bar og birti á bloggi sínu. Rán hélt á dögunum sýningu á myndunum og þann sjötta október kemur út bók með völdum myndum. Rán starfaði á vegum Hins hússins og Félag íslenskra teiknara gefur bókina út. „Þetta voru svona 180 myndir – teikningar og skissur. Þær fóru eiginlega allar á sýninguna. En í bókina valdi ég bestu myndirnar og skrifa aðeins um þær,“ segir Rán. Rán bendir á að það sé ennþá hægt að skoða myndirnar á blogginu: hirdteiknari.tumblr.com og að þess vegna hafi hana langað til að skrifa texta við myndirnar í bókinni og segja söguna á bak við hverja mynd. Myndirnar eru af öllu mögulegu, frá konu að renna á bananahýði til feðga að gefa öndunum brauð. Þær eiga þó flestar sameiginlegt að sögusviðið er miðborg Reykjavíkur. Rán segir fólk hafa tekið því misjafnlega þegar það tók eftir að hún var að teikna það. „Sumu fólki fannst mjög skemmtilegt að finna og sjá að ég var að teikna það en sumir settu á sig varalit og fóru að laga sig til. Eins og ég væri að taka af þeim ljósmynd,“ segir Rán í léttum dúr. - afb
Lífið Mest lesið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Fleiri fréttir Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Sjá meira