Vel skreyttur líkami söngvara hljómsveitarinnar Maroon 5, Adam Levine, 32 ára, er langt frá því að líta illa út á forsíðu nóvemberblaðs rússneska tímaritsins Vogue þar sem hann pósar bæði klæddur og kviknakinn ásamt unnustu sinni, rússnesku fyrirsætunni Önnu Vyalitsyna, 25 ára.
Sjá myndir hér.
Hljómsveit Adams mun koma fram á árlegri tískusýningu Victoria's Secret ásamt Kanye West.
