Ronaldo er ekki búinn 14. febrúar 2008 11:32 Nordic Photos / Getty Images Læknar AC Milan segja alls ekki útilokað að framherjinn Ronaldo geti snúið til baka eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í gærkvöld - og talið var að gætu bundið enda á feril hans. Pierre Meersman, fyrlæknir hjá Milan, segir að bylting í hnéaðgerðum á síðustu árum þýði að leikmaðurinn geti vel náð bata á ný. "Ronaldo bað sjáfur um að fá að gangast undir hnífinn í París þar sem hann fór í endurhæfingu fyrir átta árum síðan," sagði Meeserman. "Aðgerðin heppnaðist vel fyrir átta árum síðan og síðan hefur tækninni farið mikið fram." Pietro Volpi, fyrrum læknir Inter Milan, sem þekkir vel til Ronaldo síðan hann annaðist leikmanninn á sínum tíma, er líka bjartsýnn. "Þetta eru erfið meiðsli, en það er hægt að vinna bug á þeim. Tæknin í skurðaðgerðum á borð við þessa er alltaf að verða betri og betri. Hann á eflaust eftir að þurfa átta til tíu mánuði til að jafna sig, en ég er ekki svartsýnn á að hann nái fullum bata. Aðal málið er að hann er talsvert eldri en hann var árið 2000, þannig að hann verður lengur að ná í toppform á ný," sagði Volpi. Silvio Berusconi, forseti Milan, er líka bjartsýnn á framtíð leikmannsins. "Ég talaði við hann í síma í gær og sagði honum að hafa trú á sjálfum sér. Hann er enn bara 31 árs gamall og ég held að hann verði aftur meistari eftir nokkra mánuði frá keppni. Allir knattspyrnuáhugamenn óska þess heitt," sagði forsetinn. Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira
Læknar AC Milan segja alls ekki útilokað að framherjinn Ronaldo geti snúið til baka eftir hnémeiðslin sem hann varð fyrir í gærkvöld - og talið var að gætu bundið enda á feril hans. Pierre Meersman, fyrlæknir hjá Milan, segir að bylting í hnéaðgerðum á síðustu árum þýði að leikmaðurinn geti vel náð bata á ný. "Ronaldo bað sjáfur um að fá að gangast undir hnífinn í París þar sem hann fór í endurhæfingu fyrir átta árum síðan," sagði Meeserman. "Aðgerðin heppnaðist vel fyrir átta árum síðan og síðan hefur tækninni farið mikið fram." Pietro Volpi, fyrrum læknir Inter Milan, sem þekkir vel til Ronaldo síðan hann annaðist leikmanninn á sínum tíma, er líka bjartsýnn. "Þetta eru erfið meiðsli, en það er hægt að vinna bug á þeim. Tæknin í skurðaðgerðum á borð við þessa er alltaf að verða betri og betri. Hann á eflaust eftir að þurfa átta til tíu mánuði til að jafna sig, en ég er ekki svartsýnn á að hann nái fullum bata. Aðal málið er að hann er talsvert eldri en hann var árið 2000, þannig að hann verður lengur að ná í toppform á ný," sagði Volpi. Silvio Berusconi, forseti Milan, er líka bjartsýnn á framtíð leikmannsins. "Ég talaði við hann í síma í gær og sagði honum að hafa trú á sjálfum sér. Hann er enn bara 31 árs gamall og ég held að hann verði aftur meistari eftir nokkra mánuði frá keppni. Allir knattspyrnuáhugamenn óska þess heitt," sagði forsetinn.
Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti