Gunnar: Hefur aldrei liðið betur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. desember 2018 13:30 Gunnar hefur ekki barist síðan 16. júlí í fyrra. vísir/getty Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. Gunnar var í viðtali í MMA þætti Ariel Helwani í gærkvöld. Helwani byrjaði á því að minnast á myndina sem Gunnar setti á samfélagsmiðla á dögunum þar sem hann sýnir heimsbyggðinni hversu frábæru formi hann er í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Ég er búinn að vera í nýju styrktarþjálfunarprógrammi með nýjum styrktarþjálfara þrisvar í viku síðustu mánuði. Sumt af þessu svipar til CrossFit æfinga en er sérhannað fyrir mínar þarfir,“ sagði Gunnar. „Í fyrsta skipti hef ég verið að lyfta af einhverri alvöru.“ „Unnar, styrktarþjálfarinn, hafði samband við mig og ég var spenntur fyrir því að prófa að taka þessa þjálfun með þjálfara.“ En hvaða áhrif hefur þessi breyting á Gunnari í sjálfum bardaganum? „Hann reynir að vinna með allar orkubyrgðir í líkamanum. Ég hef þyngst aðeins en af vöðvum. Þolið mitt er mun betra, ég næ mér hraðar og ég er sterkari. Mér hefur aldrei liðið betur, ef ég á að vera hreinskilinn.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan, Gunnar kemur inn í þáttinn eftir 1:42 klst. Gunnar hefur ekki barist síðan í júlí á síðasta ári en hann mætir Alex Oliveira um helgina. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður hitað vel upp fyrir hann í vikunni hér á Vísi. MMA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. Gunnar var í viðtali í MMA þætti Ariel Helwani í gærkvöld. Helwani byrjaði á því að minnast á myndina sem Gunnar setti á samfélagsmiðla á dögunum þar sem hann sýnir heimsbyggðinni hversu frábæru formi hann er í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Ég er búinn að vera í nýju styrktarþjálfunarprógrammi með nýjum styrktarþjálfara þrisvar í viku síðustu mánuði. Sumt af þessu svipar til CrossFit æfinga en er sérhannað fyrir mínar þarfir,“ sagði Gunnar. „Í fyrsta skipti hef ég verið að lyfta af einhverri alvöru.“ „Unnar, styrktarþjálfarinn, hafði samband við mig og ég var spenntur fyrir því að prófa að taka þessa þjálfun með þjálfara.“ En hvaða áhrif hefur þessi breyting á Gunnari í sjálfum bardaganum? „Hann reynir að vinna með allar orkubyrgðir í líkamanum. Ég hef þyngst aðeins en af vöðvum. Þolið mitt er mun betra, ég næ mér hraðar og ég er sterkari. Mér hefur aldrei liðið betur, ef ég á að vera hreinskilinn.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan, Gunnar kemur inn í þáttinn eftir 1:42 klst. Gunnar hefur ekki barist síðan í júlí á síðasta ári en hann mætir Alex Oliveira um helgina. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður hitað vel upp fyrir hann í vikunni hér á Vísi.
MMA Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira