Sjúkraþjálfurum heimilt að rukka eftir eigin gjaldskrá um miðjan janúar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. desember 2019 20:30 Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms Vísir/getty Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá.Í nóvember ákváðu Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings eftir að sjúkraþjálfarar ákváðu að starfa ekki lengur eftir samningnum. Fyrir helgina úrskurðaði gerðardómur svo í deilunni. Í fréttatilkynningu á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að dómurinn sýni að sjúkraþjálfurum hafi verið óheimilt að hætta að starfa samkvæmt samningnum og að innheimta önnur gjöld af sjúklingum en kveðið er á í samningnum.Unnur Pétursdóttir formaður Félags sjúkraþjálfara segir sjúkraþjálfara fagna úrskurðinum „Við erum í rauninni afskaplega ánægð með þessa niðurstöðu. Niðurstaðan fellur algjörlega okkar megin varðandi þá túlkun að við erum ekki bundin af því að þessum útrunna samningi við Sjúkratryggingar Íslands sé sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Þannig að gerðardómari fellst algjörlega á okkar málflutning hvað það varðar,“ segir Unnur.Hún segir úrskurðinn hafa mikla þýðingu fyrir sjúkraþjálfara. „Þetta þýðir það að sjúkraþjálfarar, eftir 12. janúar, geta sett sína eigin gjaldskrá,“ segir Unnur. Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira
Sjúkraþjálfarar fagna niðurstöðu gerðardóms í deilu þeirra við Sjúkratryggingar Íslands og segja sér heimilt frá og með miðjum janúar að rukka sjúklinga eftir sinni eigin gjaldskrá.Í nóvember ákváðu Félag sjúkraþjálfara og Sjúkratryggingar Íslands að fela gerðardómi að úrskurða um lagalega óvissu um gildistíma rammasamnings eftir að sjúkraþjálfarar ákváðu að starfa ekki lengur eftir samningnum. Fyrir helgina úrskurðaði gerðardómur svo í deilunni. Í fréttatilkynningu á heimasíðu Sjúkratrygginga Íslands kemur fram að dómurinn sýni að sjúkraþjálfurum hafi verið óheimilt að hætta að starfa samkvæmt samningnum og að innheimta önnur gjöld af sjúklingum en kveðið er á í samningnum.Unnur Pétursdóttir formaður Félags sjúkraþjálfara segir sjúkraþjálfara fagna úrskurðinum „Við erum í rauninni afskaplega ánægð með þessa niðurstöðu. Niðurstaðan fellur algjörlega okkar megin varðandi þá túlkun að við erum ekki bundin af því að þessum útrunna samningi við Sjúkratryggingar Íslands sé sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Þannig að gerðardómari fellst algjörlega á okkar málflutning hvað það varðar,“ segir Unnur.Hún segir úrskurðinn hafa mikla þýðingu fyrir sjúkraþjálfara. „Þetta þýðir það að sjúkraþjálfarar, eftir 12. janúar, geta sett sína eigin gjaldskrá,“ segir Unnur.
Heilbrigðismál Kjaramál Tengdar fréttir Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira
Niðurstaða fékkst í deilu sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Í dómsorðum gerðardóms kemur fram að báðum aðilum eigi að starfa samkvæmt samningnum til 12. janúar næstkomandi. 20. desember 2019 18:58