Everton vill stjóra Shanghai SIPG Anton Ingi Leifsson skrifar 6. desember 2019 08:00 Pereira á hliðarlínunni. vísir/getty Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. Everton ákvað í gærkvöldi að reka Marco Silva úr starfi en gengi Everton hefur verið afleitt að undanförnu. Þeir töpuðu svo 5-2 gegn Liverpool á miðvikudagskvöldið. Alan Myers, blaðamaður Sky, í Liverpool-borg staðfesti að Vitor væri á óskalista Everton en listinn telur fjóra stjóra, þar á meðal David Moyes, fyrrum stjóra Everton og Man. Utd til að mynda.Everton want Shanghai SIPG head coach Vitor Pereira to replace Marco Silva at Goodison Park, Sky Sports News understands.https://t.co/t5rTNsI3Ia — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 5, 2019 Hinn portúgalski Pereira stýrði Shanghai SIPG í þriðja stið í kínversku ofurdeildinni en hann er talinn hafa áhuga á starfinu. Hann hefur áður starfað hjá Fenerbache og Olympiakos sem og hjá Porto í heimalandinu en hann er talinn hafa komið til greina árið 2013 er Everton ákvað svo að ráða Roberto Martinez. Hinn 51 ára gamli Pereira er talinn einn launahæsti þjálafri heims og segja sögurnar að honum hafi á dögunum verið boðið að taka við kínverska landsliðinu.Duncan Ferguson stýrir Everton í leiknum gegn Chelsea á laugardag. Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira
Sky Sports fréttastofan hefur það eftir heimildum sínum að efsti maðurinn á óskalista Everton yfir næst stjóra liðsins sé Vitor Pereira, þjálfair Shanghai SIPG. Everton ákvað í gærkvöldi að reka Marco Silva úr starfi en gengi Everton hefur verið afleitt að undanförnu. Þeir töpuðu svo 5-2 gegn Liverpool á miðvikudagskvöldið. Alan Myers, blaðamaður Sky, í Liverpool-borg staðfesti að Vitor væri á óskalista Everton en listinn telur fjóra stjóra, þar á meðal David Moyes, fyrrum stjóra Everton og Man. Utd til að mynda.Everton want Shanghai SIPG head coach Vitor Pereira to replace Marco Silva at Goodison Park, Sky Sports News understands.https://t.co/t5rTNsI3Ia — Sky Sports News (@SkySportsNews) December 5, 2019 Hinn portúgalski Pereira stýrði Shanghai SIPG í þriðja stið í kínversku ofurdeildinni en hann er talinn hafa áhuga á starfinu. Hann hefur áður starfað hjá Fenerbache og Olympiakos sem og hjá Porto í heimalandinu en hann er talinn hafa komið til greina árið 2013 er Everton ákvað svo að ráða Roberto Martinez. Hinn 51 ára gamli Pereira er talinn einn launahæsti þjálafri heims og segja sögurnar að honum hafi á dögunum verið boðið að taka við kínverska landsliðinu.Duncan Ferguson stýrir Everton í leiknum gegn Chelsea á laugardag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30 Marco Silva rekinn frá Everton Everton er í stjóraleit. 5. desember 2019 19:15 Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00 Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira
Tuttugu ár síðan Everton var síðast í fallsæti eftir fimmtán leiki Það gengur ekkert né rekur hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Everton en þeir töpuðu 5-2 gegn Liverpool í gær er liðin mættust í baráttunni um Bítlaborgina. 5. desember 2019 16:30
Tölfræðimolinn sem reiðir stuðningsmenn Everton notuðu mest til að drulla yfir Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson átti ekki góðan leik í gærkvöldi þegar Everton tapaði 5-2 fyrir nágrönnum sínum í Liverpool. Hann var síðan miðpunkturinn í gagnrýni öskureiðra stuðningsmanna Everton liðsins eftir leikinn. 5. desember 2019 09:00
Stóri Dunc stýrir Everton í næsta leik Skotinn skapstóri verður við stjórnvölinn hjá Everton gegn Chelsea á laugardaginn. 5. desember 2019 23:30