„Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2019 15:00 Novak Djokovic hafði betur í einum ótrúlegasta úrslitaleik í manna minnum vísir/getty Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. Djokovic vann eftir bráðabana, þann fyrsta í sögu mótsins, þar sem hvorki hann né Federer náði tveggja leikja forskoti í oddasettinu. Áhorfendur leiksins voru í miklum meirihluta stuðningsmenn Federer og hefði verið hægt að fyrirgefa nýgræðingi í sportinu að halda að Federer væri á heimavelli. Djokovic sagði að stuðningur Federer hafi ekki fengið mikið á sig. „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger þá heyrði ég bara Novak. Þetta hljómar kannski kjánalega en svona var það,“ sagði Djokovic. „Þegar meirihluti áhorfenda er með þér í liði færð þú styrk og orku frá þeim. Þegar hann er ekki með þér í liði þá þarftu að finna styrkinn innra með þér.“ Úrslitaviðureignin varði í fjórar klukkustundir og 57 mínútur og var sú lengsta í sögu Wimbledon. „Andlega þá var þessi leikur á öðrum staðli. Þetta var andlega erfiðasti leikur sem ég hef nokkurn tímann spilað.“ „Léttirinn var mikill í lokinn. Þessir leikir eru ástæða þess að maður leggur hart að sér og þeir gefa öllum mínútunum á æfingasvæðinu tilgang.“ Þetta var fimmti titill Djokovic á Wimbledon og sextándi risatitill hans á ferlinum. Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. Djokovic vann eftir bráðabana, þann fyrsta í sögu mótsins, þar sem hvorki hann né Federer náði tveggja leikja forskoti í oddasettinu. Áhorfendur leiksins voru í miklum meirihluta stuðningsmenn Federer og hefði verið hægt að fyrirgefa nýgræðingi í sportinu að halda að Federer væri á heimavelli. Djokovic sagði að stuðningur Federer hafi ekki fengið mikið á sig. „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger þá heyrði ég bara Novak. Þetta hljómar kannski kjánalega en svona var það,“ sagði Djokovic. „Þegar meirihluti áhorfenda er með þér í liði færð þú styrk og orku frá þeim. Þegar hann er ekki með þér í liði þá þarftu að finna styrkinn innra með þér.“ Úrslitaviðureignin varði í fjórar klukkustundir og 57 mínútur og var sú lengsta í sögu Wimbledon. „Andlega þá var þessi leikur á öðrum staðli. Þetta var andlega erfiðasti leikur sem ég hef nokkurn tímann spilað.“ „Léttirinn var mikill í lokinn. Þessir leikir eru ástæða þess að maður leggur hart að sér og þeir gefa öllum mínútunum á æfingasvæðinu tilgang.“ Þetta var fimmti titill Djokovic á Wimbledon og sextándi risatitill hans á ferlinum.
Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Sjá meira
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24