Sonur stjörnuparsins höfuðkúpubrotnaði Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:44 Jason Biggs og Jenny Mollen gengu í hjónaband árið 2008, en þau kynntust við tökur á myndinni My Best Friend's Girl. Getty „Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT Börn og uppeldi Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Á laugardagskvöldið missti ég son minn þannig að hann féll á höfuðið og höfuðkúpubrotnaði.“ Þetta segir bandaríska leikkonan Jenny Mollen í færslu á Instagram, þar sem hún segir frá síðustu dögunum í lífi fjölskyldu sinnar sem hafa verið erfiðir. Mollen hefur gert garðinn frægan eftir að hafa farið með hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við Suits, Girls, Angel og I Like You Just the Way I Am. Hún er gift leikaranum Jason Biggs sem flestir þekkja úr American Pie-myndunum. Mollen segist í færslunni vera ævinlega þakklát starfsfólki á Lenox Hill sjúkrahúsinu í New York og þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem brugðust við á vettvangi. „Þakkir til allra hjúkrunarfræðinga, taugafræðinga, barnalækna, sjúklinga, starfsfólksins á kaffistofunni og hinna hugrökku kvenna til halda gestasalernunum hreinum. Ég er ekki viss hvernig þetta varð að Óskarsverðlaunaþakkarræðu,“ segir Mollen og heldur svo áfram þar sem hún þakkar eiginmanni sínum og guði. „Þetta hefur verið erfið vika en Sid [sonurinn] tekur því nú rólega og er á góðum batavegi. Hann borðar líka mikið af ísformum, þöktum súkkulaði og stefnir að því að borða með kirsuberjabragði bráðlega.“ Að lokum kveðst hún vilja beina því til annara foreldra sem hafa lent í svipuðu atviki að þeir séu ekki einir. View this post on InstagramOn Saturday evening, I dropped my son on his head causing him to fracture his skull and landing him in the ICU. I am forever grateful to Lenox hill downtown and @nyphospital for their immediate response and aid. Thank you to all of the nurses, neurologists, pediatricians, residents, cafeteria staff and brave women that keep the visitor‘s bathrooms clean. Not sure how this post turned into an Oscars acceptance speech... But @biggsjason Thank god for you! Thank god, thank god, thank god. It has been a traumatic week but Sid is home now taking things slowly and recovering nicely. He is also eating a lot of chocolate dipped ice cream cones and plans to try cherry dipped soon. My heart goes out to all parents who have or will ever find themselves in this kind of position. You are not alone... A post shared by Jenny Mollen (@jennymollen) on Apr 17, 2019 at 7:45pm PDT
Börn og uppeldi Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira