Eina góða fólkið í Hollywood hélt óhefðbundna opnunarræðu og rak Jim Carrey úr sæti sínu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2019 11:30 Andy Samberg og Sandra Oh voru frábær í nótt. Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh voru kynnar á 76. Golden Globe verðlaunahátíðinni sem haldin var á Hilton Hotelinu í Beverly Hills í nótt. Eins og svo oft áður var opnunarræða kynna fyrirferðarmikil og var enginn undantekning á því í nótt. Þau göntuðust með það að eina ástæðan fyrir því að þau væru kynnar á hátíðinni væri sú að þau væru eina fólkið í Hollywood sem hefði aldrei sagt neitt ógeðslegt um annað fólk. Svo gáfu þau öllum í salnum einskonar flensuskot sem áttu að vera 50.000 dollara virði. Oh og Samberg fóru á kostum á síðasta ári þegar þau voru kynnar á Emmy-verðlaunahátíðinni. Saman gerðu þau grín að fólki í salnum og má þar nefna Spike Lee, Bradley Cooper, Ginu Rodriguez, Michael B. Jordan, Amy Adams, Jeff Bridges, en það verður að segjast að grínið var nokkuð óhefðbundið þar sem kynnarnir töluðu aðeins einstaklega vel um „fórnarlambið“. Svo var Jim Carrey rekinn úr sætinu sínu með vandræðalegum afleiðingum en hann sat því miður hjá kvikmyndagerðafólkinu en átti heima aftar í salnum þar sem þátta og sjónvarpsgerðafólkið sat. Hér að neðan má sjá opnunarræðuna. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Glenn Close stal senunni á Golden Globe Glenn Close vann í nótt verðlaunin sem besta leikkonan í dramahlutverki fyrir kvikmyndina The Wife á Golden Globe verðlaunahátíðinni. 7. janúar 2019 10:30 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh voru kynnar á 76. Golden Globe verðlaunahátíðinni sem haldin var á Hilton Hotelinu í Beverly Hills í nótt. Eins og svo oft áður var opnunarræða kynna fyrirferðarmikil og var enginn undantekning á því í nótt. Þau göntuðust með það að eina ástæðan fyrir því að þau væru kynnar á hátíðinni væri sú að þau væru eina fólkið í Hollywood sem hefði aldrei sagt neitt ógeðslegt um annað fólk. Svo gáfu þau öllum í salnum einskonar flensuskot sem áttu að vera 50.000 dollara virði. Oh og Samberg fóru á kostum á síðasta ári þegar þau voru kynnar á Emmy-verðlaunahátíðinni. Saman gerðu þau grín að fólki í salnum og má þar nefna Spike Lee, Bradley Cooper, Ginu Rodriguez, Michael B. Jordan, Amy Adams, Jeff Bridges, en það verður að segjast að grínið var nokkuð óhefðbundið þar sem kynnarnir töluðu aðeins einstaklega vel um „fórnarlambið“. Svo var Jim Carrey rekinn úr sætinu sínu með vandræðalegum afleiðingum en hann sat því miður hjá kvikmyndagerðafólkinu en átti heima aftar í salnum þar sem þátta og sjónvarpsgerðafólkið sat. Hér að neðan má sjá opnunarræðuna.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Glenn Close stal senunni á Golden Globe Glenn Close vann í nótt verðlaunin sem besta leikkonan í dramahlutverki fyrir kvikmyndina The Wife á Golden Globe verðlaunahátíðinni. 7. janúar 2019 10:30 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18
Glenn Close stal senunni á Golden Globe Glenn Close vann í nótt verðlaunin sem besta leikkonan í dramahlutverki fyrir kvikmyndina The Wife á Golden Globe verðlaunahátíðinni. 7. janúar 2019 10:30