Eina góða fólkið í Hollywood hélt óhefðbundna opnunarræðu og rak Jim Carrey úr sæti sínu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. janúar 2019 11:30 Andy Samberg og Sandra Oh voru frábær í nótt. Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh voru kynnar á 76. Golden Globe verðlaunahátíðinni sem haldin var á Hilton Hotelinu í Beverly Hills í nótt. Eins og svo oft áður var opnunarræða kynna fyrirferðarmikil og var enginn undantekning á því í nótt. Þau göntuðust með það að eina ástæðan fyrir því að þau væru kynnar á hátíðinni væri sú að þau væru eina fólkið í Hollywood sem hefði aldrei sagt neitt ógeðslegt um annað fólk. Svo gáfu þau öllum í salnum einskonar flensuskot sem áttu að vera 50.000 dollara virði. Oh og Samberg fóru á kostum á síðasta ári þegar þau voru kynnar á Emmy-verðlaunahátíðinni. Saman gerðu þau grín að fólki í salnum og má þar nefna Spike Lee, Bradley Cooper, Ginu Rodriguez, Michael B. Jordan, Amy Adams, Jeff Bridges, en það verður að segjast að grínið var nokkuð óhefðbundið þar sem kynnarnir töluðu aðeins einstaklega vel um „fórnarlambið“. Svo var Jim Carrey rekinn úr sætinu sínu með vandræðalegum afleiðingum en hann sat því miður hjá kvikmyndagerðafólkinu en átti heima aftar í salnum þar sem þátta og sjónvarpsgerðafólkið sat. Hér að neðan má sjá opnunarræðuna. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Glenn Close stal senunni á Golden Globe Glenn Close vann í nótt verðlaunin sem besta leikkonan í dramahlutverki fyrir kvikmyndina The Wife á Golden Globe verðlaunahátíðinni. 7. janúar 2019 10:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Leikararnir Andy Samberg og Sandra Oh voru kynnar á 76. Golden Globe verðlaunahátíðinni sem haldin var á Hilton Hotelinu í Beverly Hills í nótt. Eins og svo oft áður var opnunarræða kynna fyrirferðarmikil og var enginn undantekning á því í nótt. Þau göntuðust með það að eina ástæðan fyrir því að þau væru kynnar á hátíðinni væri sú að þau væru eina fólkið í Hollywood sem hefði aldrei sagt neitt ógeðslegt um annað fólk. Svo gáfu þau öllum í salnum einskonar flensuskot sem áttu að vera 50.000 dollara virði. Oh og Samberg fóru á kostum á síðasta ári þegar þau voru kynnar á Emmy-verðlaunahátíðinni. Saman gerðu þau grín að fólki í salnum og má þar nefna Spike Lee, Bradley Cooper, Ginu Rodriguez, Michael B. Jordan, Amy Adams, Jeff Bridges, en það verður að segjast að grínið var nokkuð óhefðbundið þar sem kynnarnir töluðu aðeins einstaklega vel um „fórnarlambið“. Svo var Jim Carrey rekinn úr sætinu sínu með vandræðalegum afleiðingum en hann sat því miður hjá kvikmyndagerðafólkinu en átti heima aftar í salnum þar sem þátta og sjónvarpsgerðafólkið sat. Hér að neðan má sjá opnunarræðuna.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18 Glenn Close stal senunni á Golden Globe Glenn Close vann í nótt verðlaunin sem besta leikkonan í dramahlutverki fyrir kvikmyndina The Wife á Golden Globe verðlaunahátíðinni. 7. janúar 2019 10:30 Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Malek og Queen höfðu betur gegn Lady Gaga Kvikmyndin um rokksveitina Queen kom sá og sigraði á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í Bandaríkjunum í nótt. 7. janúar 2019 07:18
Glenn Close stal senunni á Golden Globe Glenn Close vann í nótt verðlaunin sem besta leikkonan í dramahlutverki fyrir kvikmyndina The Wife á Golden Globe verðlaunahátíðinni. 7. janúar 2019 10:30