Nýársspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Haustið eykur hag þinn og heppni Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. Þú ert nefnilega gæddur svo góðum gáfum og þú átt eftir að koma þeim á framfæri með þvílíku sjálfsöryggi, en þú þarft alltaf að skoða að þú þarft líka að slaka ögn meira á, því þá ertu skemmtilegasta manneskjan í partýinu. Næstu mánuðir láta þig vera töluvert á tánum, þú spekúlerar í svo mörgu sem þú hefur ekki veitt athygli áður og finnst eins og þú sért að upplifa skilyrðislausa ást. Sannfæringarkraftur þinn sannfærir meira að segja sjálfan þig, sem er svo stórkostlegt og færir þig nær því að verða þín eigin fyrirmynd og að fylgja eigin fordæmi. Ég hef verið með mörg námskeið um það hvernig á að efla sjálfan sig og þar hef ég spurt hver er þín helsta fyrirmynd og hvers vegna? Og magnaðasta svarið hefur mér alltaf fundist vera þegar fólk hefur svarað „ég er mín fyrirmynd“ og hefur getað útskýrt hvers vegna. Persónulega eru Móðir Theresa og Joan Rivers þær manneskjur sem ég hef mest litið upp til, en ég vildi líka alltaf hitta völvu Vikunnar því mér fannst hún vita allt og þar af leiðandi vera gott fordæmi, en svo mörgum árum seinna var ég einmitt hún, Valvan og þar með var ég orðin mín eigin fyrirmynd. Síðan eru liðin mörg ár og nýjar persónur bætast sífellt við, en fyrirmyndir eru einmitt það að sjá eitthvað fyrir sér sem þú þráir að skuli einkenna þig. September er mánuðurinn sem byggir upp á því hversu hugrakkur þú ert og þar sem þú ert Bogmaður þá getur þú miðað og þú munt hitta á réttan stað ef þú hefur kjark til að skjóta. Haustið eykur hag þinn og heppni ef þú þorir og gefur þér mörg og sérkennileg markmið sem tengjast ferðalögum, spennandi áfangastöðum og áhættu sem eflir þig enn meira elskan mín. Það verður svo stórkostlegt að þú sérð það í byrjun árs 2020 að allt fer eftir þínu höfði, kannski ekki nákvæmlega eins og þú ætlaðir, en lendir þér á réttum stað á réttum tíma, því að lífið mun leysa úr krossgátunni á hárréttan máta og tíma.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þó þér finnist hlutirnir standa í stað í janúar er það bara lognið á undan góða storminum því þetta ár mun þyrla upp öflugri tilfinningum, meiri ást, væntumþykju og vernd heldur en þig óraði fyrir þú ættir til. Þú ert nefnilega gæddur svo góðum gáfum og þú átt eftir að koma þeim á framfæri með þvílíku sjálfsöryggi, en þú þarft alltaf að skoða að þú þarft líka að slaka ögn meira á, því þá ertu skemmtilegasta manneskjan í partýinu. Næstu mánuðir láta þig vera töluvert á tánum, þú spekúlerar í svo mörgu sem þú hefur ekki veitt athygli áður og finnst eins og þú sért að upplifa skilyrðislausa ást. Sannfæringarkraftur þinn sannfærir meira að segja sjálfan þig, sem er svo stórkostlegt og færir þig nær því að verða þín eigin fyrirmynd og að fylgja eigin fordæmi. Ég hef verið með mörg námskeið um það hvernig á að efla sjálfan sig og þar hef ég spurt hver er þín helsta fyrirmynd og hvers vegna? Og magnaðasta svarið hefur mér alltaf fundist vera þegar fólk hefur svarað „ég er mín fyrirmynd“ og hefur getað útskýrt hvers vegna. Persónulega eru Móðir Theresa og Joan Rivers þær manneskjur sem ég hef mest litið upp til, en ég vildi líka alltaf hitta völvu Vikunnar því mér fannst hún vita allt og þar af leiðandi vera gott fordæmi, en svo mörgum árum seinna var ég einmitt hún, Valvan og þar með var ég orðin mín eigin fyrirmynd. Síðan eru liðin mörg ár og nýjar persónur bætast sífellt við, en fyrirmyndir eru einmitt það að sjá eitthvað fyrir sér sem þú þráir að skuli einkenna þig. September er mánuðurinn sem byggir upp á því hversu hugrakkur þú ert og þar sem þú ert Bogmaður þá getur þú miðað og þú munt hitta á réttan stað ef þú hefur kjark til að skjóta. Haustið eykur hag þinn og heppni ef þú þorir og gefur þér mörg og sérkennileg markmið sem tengjast ferðalögum, spennandi áfangastöðum og áhættu sem eflir þig enn meira elskan mín. Það verður svo stórkostlegt að þú sérð það í byrjun árs 2020 að allt fer eftir þínu höfði, kannski ekki nákvæmlega eins og þú ætlaðir, en lendir þér á réttum stað á réttum tíma, því að lífið mun leysa úr krossgátunni á hárréttan máta og tíma.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Fleiri fréttir Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Sjá meira