Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2019 22:30 Manziel í leik með Montreal. vísir/getty Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. Eftir aðeins átta leiki með Montral Alouettes er ferli Manziel lokið þar. Hann var rekinn frá félaginu að ósk deildarinnar sem síðan setti hann í bann frá deldinni. Ekki kemur fram í yfirlýsingu deildarinnar hvað Manziel hafi gert af sér en þó segir að hann hafi brotið skilmála sem gerðir voru við hann á sínum tíma. Þeir skilmálar snérust meðal annars um að hann þurfti að hitta ráðgjafa einu sinni í viku og gangast undir regluleg lyfjapróf.I want to thank Coach Sherman, my teammates, and the CFL fans. My time there reestablished my love for the game of football and the work that goes into it. I look forward to exploring new options within the United States. — Johnny Manziel (@JManziel2) February 27, 2019 Manziel, sem alltaf er kallaður Johnny Football eða Nonni fótbolti, sagði sjálfur að hann væri nú að leita sér að vinnu í Bandaríkjunum enda fær hann ekki að spila í Kanada lengur. Manziel er aðeins 26 ára gamall. Hann var valinn númer 22 af Cleveland Browns í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2014. Hann gat ekki hagað sér almennilega þar og var rekinn árið 2016. Ekkert lið í NFL-deildinni hefur viljað koma nálægt honum síðan. NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á Sjá meira
Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. Eftir aðeins átta leiki með Montral Alouettes er ferli Manziel lokið þar. Hann var rekinn frá félaginu að ósk deildarinnar sem síðan setti hann í bann frá deldinni. Ekki kemur fram í yfirlýsingu deildarinnar hvað Manziel hafi gert af sér en þó segir að hann hafi brotið skilmála sem gerðir voru við hann á sínum tíma. Þeir skilmálar snérust meðal annars um að hann þurfti að hitta ráðgjafa einu sinni í viku og gangast undir regluleg lyfjapróf.I want to thank Coach Sherman, my teammates, and the CFL fans. My time there reestablished my love for the game of football and the work that goes into it. I look forward to exploring new options within the United States. — Johnny Manziel (@JManziel2) February 27, 2019 Manziel, sem alltaf er kallaður Johnny Football eða Nonni fótbolti, sagði sjálfur að hann væri nú að leita sér að vinnu í Bandaríkjunum enda fær hann ekki að spila í Kanada lengur. Manziel er aðeins 26 ára gamall. Hann var valinn númer 22 af Cleveland Browns í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2014. Hann gat ekki hagað sér almennilega þar og var rekinn árið 2016. Ekkert lið í NFL-deildinni hefur viljað koma nálægt honum síðan.
NFL Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á Sjá meira