Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2019 22:30 Manziel í leik með Montreal. vísir/getty Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. Eftir aðeins átta leiki með Montral Alouettes er ferli Manziel lokið þar. Hann var rekinn frá félaginu að ósk deildarinnar sem síðan setti hann í bann frá deldinni. Ekki kemur fram í yfirlýsingu deildarinnar hvað Manziel hafi gert af sér en þó segir að hann hafi brotið skilmála sem gerðir voru við hann á sínum tíma. Þeir skilmálar snérust meðal annars um að hann þurfti að hitta ráðgjafa einu sinni í viku og gangast undir regluleg lyfjapróf.I want to thank Coach Sherman, my teammates, and the CFL fans. My time there reestablished my love for the game of football and the work that goes into it. I look forward to exploring new options within the United States. — Johnny Manziel (@JManziel2) February 27, 2019 Manziel, sem alltaf er kallaður Johnny Football eða Nonni fótbolti, sagði sjálfur að hann væri nú að leita sér að vinnu í Bandaríkjunum enda fær hann ekki að spila í Kanada lengur. Manziel er aðeins 26 ára gamall. Hann var valinn númer 22 af Cleveland Browns í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2014. Hann gat ekki hagað sér almennilega þar og var rekinn árið 2016. Ekkert lið í NFL-deildinni hefur viljað koma nálægt honum síðan. NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. Eftir aðeins átta leiki með Montral Alouettes er ferli Manziel lokið þar. Hann var rekinn frá félaginu að ósk deildarinnar sem síðan setti hann í bann frá deldinni. Ekki kemur fram í yfirlýsingu deildarinnar hvað Manziel hafi gert af sér en þó segir að hann hafi brotið skilmála sem gerðir voru við hann á sínum tíma. Þeir skilmálar snérust meðal annars um að hann þurfti að hitta ráðgjafa einu sinni í viku og gangast undir regluleg lyfjapróf.I want to thank Coach Sherman, my teammates, and the CFL fans. My time there reestablished my love for the game of football and the work that goes into it. I look forward to exploring new options within the United States. — Johnny Manziel (@JManziel2) February 27, 2019 Manziel, sem alltaf er kallaður Johnny Football eða Nonni fótbolti, sagði sjálfur að hann væri nú að leita sér að vinnu í Bandaríkjunum enda fær hann ekki að spila í Kanada lengur. Manziel er aðeins 26 ára gamall. Hann var valinn númer 22 af Cleveland Browns í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2014. Hann gat ekki hagað sér almennilega þar og var rekinn árið 2016. Ekkert lið í NFL-deildinni hefur viljað koma nálægt honum síðan.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira