Hvað gerði Nonni fótbolti af sér núna? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2019 22:30 Manziel í leik með Montreal. vísir/getty Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. Eftir aðeins átta leiki með Montral Alouettes er ferli Manziel lokið þar. Hann var rekinn frá félaginu að ósk deildarinnar sem síðan setti hann í bann frá deldinni. Ekki kemur fram í yfirlýsingu deildarinnar hvað Manziel hafi gert af sér en þó segir að hann hafi brotið skilmála sem gerðir voru við hann á sínum tíma. Þeir skilmálar snérust meðal annars um að hann þurfti að hitta ráðgjafa einu sinni í viku og gangast undir regluleg lyfjapróf.I want to thank Coach Sherman, my teammates, and the CFL fans. My time there reestablished my love for the game of football and the work that goes into it. I look forward to exploring new options within the United States. — Johnny Manziel (@JManziel2) February 27, 2019 Manziel, sem alltaf er kallaður Johnny Football eða Nonni fótbolti, sagði sjálfur að hann væri nú að leita sér að vinnu í Bandaríkjunum enda fær hann ekki að spila í Kanada lengur. Manziel er aðeins 26 ára gamall. Hann var valinn númer 22 af Cleveland Browns í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2014. Hann gat ekki hagað sér almennilega þar og var rekinn árið 2016. Ekkert lið í NFL-deildinni hefur viljað koma nálægt honum síðan. NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira
Fyrrum NFL-vonarstjarnan og vandræðagemlingurinn Johhny Manziel er aftur atvinnulaus en búið er að setja hann í bann í kanadísku fótboltadeildinni, CFL. Eftir aðeins átta leiki með Montral Alouettes er ferli Manziel lokið þar. Hann var rekinn frá félaginu að ósk deildarinnar sem síðan setti hann í bann frá deldinni. Ekki kemur fram í yfirlýsingu deildarinnar hvað Manziel hafi gert af sér en þó segir að hann hafi brotið skilmála sem gerðir voru við hann á sínum tíma. Þeir skilmálar snérust meðal annars um að hann þurfti að hitta ráðgjafa einu sinni í viku og gangast undir regluleg lyfjapróf.I want to thank Coach Sherman, my teammates, and the CFL fans. My time there reestablished my love for the game of football and the work that goes into it. I look forward to exploring new options within the United States. — Johnny Manziel (@JManziel2) February 27, 2019 Manziel, sem alltaf er kallaður Johnny Football eða Nonni fótbolti, sagði sjálfur að hann væri nú að leita sér að vinnu í Bandaríkjunum enda fær hann ekki að spila í Kanada lengur. Manziel er aðeins 26 ára gamall. Hann var valinn númer 22 af Cleveland Browns í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2014. Hann gat ekki hagað sér almennilega þar og var rekinn árið 2016. Ekkert lið í NFL-deildinni hefur viljað koma nálægt honum síðan.
NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira