Arna Bára malar gull á nektarmyndum af sér Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2019 15:30 Arna gerir það gott í Svíþjóð. Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. Í dag býr hún í Svíþjóð ásamt manninum sínum og græðir vel á nektarmyndum af sér sem hún selur mönnum um heim allan. „Þetta er algjör paradís. Við gátum keypt risastórt hús. Við erum alveg með tíu svefnherbergi, þrjú baðherbergi og þúsund fermetra garð og svona. Við höfum það bara mega næs.“ Arna hefur í mörg ár verið fær fyrirsæta en segist starfa mest í Kanada eins og staðan er í dag. „Svo fer ég líka í myndatökur hérna í Svíþjóð og var að koma úr tveimur ferðum frá Kanada,“ segir Arna sem hefur til að mynda farið í myndatökur fyrir Playboy. „Ég tek reglulega þannig myndir og finnst það mjög skemmtilegt, enda hef ég alltaf verið mjög hrifin af mannslíkamanum. Playboy nektarmyndir eru alveg classy,“ segir Arna en unnustinn fer reglulega með henni í tökur og aðstoðar hana. Arna heldur úti sinni eigin vefsíðu sem hún greinir reglulega frá í Facebook-story en hún á tíu til tuttugu þúsund nektarmyndir af sér. View this post on InstagramSometimes word are not needed ;) how is the weather where you live now ?? And don’t forget check out my private page link in bio @arnakarls A post shared by Arna Bára Karlsdóttir (@theicelandicbeauty) on Feb 24, 2019 at 7:24pm PST „Ég á fullt af myndum og þetta var alltaf fyrir Playboy en Playboy er bara komið út í rugl. Þú þarft núna að borga þeim til að fá að birta myndir hjá þeim og færð ekki borgað. Ég ákvað frekar að opna þessa prívat síðu og búa til pening úr myndunum sem ég á.“ Menn út um allan heim eru áskrifendur af myndum hjá Örnu. „Ég fæ alveg rosalega góðan pening fyrir þetta. Er alveg með hálfa milljón til eina og hálfa milljón á mánuði fyrir þetta,“ en síðan Örnu er í gegnum síðu sem heitir Only fans. Only fans er að verða gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum og fær fólk greitt fyrir efni sem það sendir frá sér. Ein vinsælasta konan í heiminum á þessum miðli er Jem Wolfie. „Mér finnst þetta svo gaman. Ég get verið heimavinnandi kona með börnin mín og geta verið með þeim allan daginn.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið. Harmageddon Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira
Arna Bára Karlsdóttir sneri vörn í sókn þegar nektarmyndir af henni láku á internetið en þetta segir hún í viðtali í Harmageddon á X-inu í morgun. Í dag býr hún í Svíþjóð ásamt manninum sínum og græðir vel á nektarmyndum af sér sem hún selur mönnum um heim allan. „Þetta er algjör paradís. Við gátum keypt risastórt hús. Við erum alveg með tíu svefnherbergi, þrjú baðherbergi og þúsund fermetra garð og svona. Við höfum það bara mega næs.“ Arna hefur í mörg ár verið fær fyrirsæta en segist starfa mest í Kanada eins og staðan er í dag. „Svo fer ég líka í myndatökur hérna í Svíþjóð og var að koma úr tveimur ferðum frá Kanada,“ segir Arna sem hefur til að mynda farið í myndatökur fyrir Playboy. „Ég tek reglulega þannig myndir og finnst það mjög skemmtilegt, enda hef ég alltaf verið mjög hrifin af mannslíkamanum. Playboy nektarmyndir eru alveg classy,“ segir Arna en unnustinn fer reglulega með henni í tökur og aðstoðar hana. Arna heldur úti sinni eigin vefsíðu sem hún greinir reglulega frá í Facebook-story en hún á tíu til tuttugu þúsund nektarmyndir af sér. View this post on InstagramSometimes word are not needed ;) how is the weather where you live now ?? And don’t forget check out my private page link in bio @arnakarls A post shared by Arna Bára Karlsdóttir (@theicelandicbeauty) on Feb 24, 2019 at 7:24pm PST „Ég á fullt af myndum og þetta var alltaf fyrir Playboy en Playboy er bara komið út í rugl. Þú þarft núna að borga þeim til að fá að birta myndir hjá þeim og færð ekki borgað. Ég ákvað frekar að opna þessa prívat síðu og búa til pening úr myndunum sem ég á.“ Menn út um allan heim eru áskrifendur af myndum hjá Örnu. „Ég fæ alveg rosalega góðan pening fyrir þetta. Er alveg með hálfa milljón til eina og hálfa milljón á mánuði fyrir þetta,“ en síðan Örnu er í gegnum síðu sem heitir Only fans. Only fans er að verða gríðarlega vinsælt á samfélagsmiðlum og fær fólk greitt fyrir efni sem það sendir frá sér. Ein vinsælasta konan í heiminum á þessum miðli er Jem Wolfie. „Mér finnst þetta svo gaman. Ég get verið heimavinnandi kona með börnin mín og geta verið með þeim allan daginn.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið.
Harmageddon Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Alvöru kósýkvöld með frábærum afsláttum, gleði og góðri stemningu Lífið samstarf Fleiri fréttir Draumurinn að passa sæta hunda í Stokkhólmi Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Sjá meira