Ágústspá Siggu Kling - Fiskarnir: Haltu áfram í örlætisferð þinni Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert alltaf sístarfandi með ný verkefni hægri vinstri og ef þú klárar það sem þú byrjar á fær ekkert þig stöðvað til að vera farsæll. Þú ert alltaf að gefa svo mikið, ert örlátasta stjörnumerkið og að sjálfsögðu er til fólk sem mun misnota gjafmildi þína, en haltu bara áfram í örlætisferð þinni því þú færð allt til baka með vöxtum. Sjáðu það hjartað mitt hvað þú ert vinsæll og vinmargur og þótt þú hafir ekki alltaf tíma til að gefa öllum þá gleymir þér samt enginn, en þú hefur það samt alltaf í huga þú þurfir að gefa, bjarga og redda því þannig sál ertu. Það eina sem getur sett þig núna í krappa stöðu er að þú ert helst til áhrifagjarn og elskar athygli, skoðaðu þess vegna hverjar eru raunverulegar fyrirmyndir, ekki „sikksakka“ á milli fólks sem hefur ekkert að gefa, heldur tekur bara og tekur. Á þessu tímabili sem þú ert staddur núna geturðu fundið fyrir doða, vera dofinn fyrir hinu og þessu en það er bara svo sannarlega allt í lagi, því það er bara viss vörn fyrir þeim og því sem sem hafa ekkert með það að gera að vera áhrifavaldar í lífi þínu. Næstu mánuðir verða þér happadrjúgir því þú munt svo sannarlega vita hvað þú vilt, þú finnur lausnir og leiðir að takmarki þínu og tækifærin eru á léttu nótum lífsins. Þú aðlagast svo vel að öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur með þinni einlægu lífsgleði og lífstjáningu eins og þér einum er lagið og vertu hagsýnn um hugmyndir um draumana þína því þá rætast draumarnir fyrr. Þú elskar að hafa tök á tilfinningum þínum og átt þar af leiðandi til að reyna að stjórna og mikið þeim sem þú elskar, en slepptu tökunum og ástin blómstrar með þessari einskæru hjartahlýju sem þú býrð yfir. Kossar og knús, Sigga KlingFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira
Elsku hjartans Fiskurinn minn, þú ert alltaf sístarfandi með ný verkefni hægri vinstri og ef þú klárar það sem þú byrjar á fær ekkert þig stöðvað til að vera farsæll. Þú ert alltaf að gefa svo mikið, ert örlátasta stjörnumerkið og að sjálfsögðu er til fólk sem mun misnota gjafmildi þína, en haltu bara áfram í örlætisferð þinni því þú færð allt til baka með vöxtum. Sjáðu það hjartað mitt hvað þú ert vinsæll og vinmargur og þótt þú hafir ekki alltaf tíma til að gefa öllum þá gleymir þér samt enginn, en þú hefur það samt alltaf í huga þú þurfir að gefa, bjarga og redda því þannig sál ertu. Það eina sem getur sett þig núna í krappa stöðu er að þú ert helst til áhrifagjarn og elskar athygli, skoðaðu þess vegna hverjar eru raunverulegar fyrirmyndir, ekki „sikksakka“ á milli fólks sem hefur ekkert að gefa, heldur tekur bara og tekur. Á þessu tímabili sem þú ert staddur núna geturðu fundið fyrir doða, vera dofinn fyrir hinu og þessu en það er bara svo sannarlega allt í lagi, því það er bara viss vörn fyrir þeim og því sem sem hafa ekkert með það að gera að vera áhrifavaldar í lífi þínu. Næstu mánuðir verða þér happadrjúgir því þú munt svo sannarlega vita hvað þú vilt, þú finnur lausnir og leiðir að takmarki þínu og tækifærin eru á léttu nótum lífsins. Þú aðlagast svo vel að öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur með þinni einlægu lífsgleði og lífstjáningu eins og þér einum er lagið og vertu hagsýnn um hugmyndir um draumana þína því þá rætast draumarnir fyrr. Þú elskar að hafa tök á tilfinningum þínum og átt þar af leiðandi til að reyna að stjórna og mikið þeim sem þú elskar, en slepptu tökunum og ástin blómstrar með þessari einskæru hjartahlýju sem þú býrð yfir. Kossar og knús, Sigga KlingFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Lífið Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Lífið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Lífið „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Fjórir á lista Páls hættir við Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Fleiri fréttir Tveir skiptu með sér sjöfalda pottinum Dýri kveður Íþróttaálfinn eftir tuttugu ár Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Fjórir á lista Páls hættir við „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Sjá meira