Tilfinningaþrunginn flutningur Gaga og Cooper á Shallow einn af hápunktum Óskarsins Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. febrúar 2019 08:21 Lady Gaga og Bradley Cooper við píanóið á Óskarsverðlaununum í nótt. vísir/getty Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. Lagið, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda undanfarið, hlaut Óskarinn sem besta frumsamda lagið en venja er að þau lög sem tilnefnd eru í þeim flokki séu flutt á verðlaunahátíðinni. Óhætt er að segja að tilfinningaþrunginn flutningur þeirra Gaga og Cooper hafi vakið athygli, ekki hvað síst fyrir hversu mikil nánd var á milli þeirra og hversu nálæg myndavélin var þeim undir lok lagsins. Er flutningnum meðal annars lýst í erlendum fjölmiðlum sem hápunkti Óskarsins en gestir hátíðarinnar stóðu ekki bara einu sinni upp fyrir þeim Gaga og Cooper að flutningi loknum og klöppuðu þeim lof í lófa heldur tvisvar.Something major just happened. After “Shallow” perf, @ladygaga & Bradley Cooper exited stage for commercial break. During break, they came back to their seats from stage then audience gave them another standing o. I’ve never seen that happen for any performers. Cue embrace#Oscars pic.twitter.com/k9wNh66tn1 — Chris Gardner (@chrissgardner) February 25, 2019I’m still sitting here thinking about how close Lady Gaga and Bradley Cooper’s faces were at that piano. — kelly oxford (@kellyoxford) February 25, 2019The Best Reactions to Lady Gaga and Bradley Cooper’s ‘Shallow’ Oscar Performance https://t.co/KEw6OxNxMJ — Variety (@Variety) February 25, 2019 Óskarinn Tengdar fréttir Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Margir biðu með eftirvæntingu eftir flutningi þeirra Lady Gaga og Bradley Cooper á laginu Shallow úr myndinni A Star is Born á Óskarsverðlaununum í nótt. Lagið, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda undanfarið, hlaut Óskarinn sem besta frumsamda lagið en venja er að þau lög sem tilnefnd eru í þeim flokki séu flutt á verðlaunahátíðinni. Óhætt er að segja að tilfinningaþrunginn flutningur þeirra Gaga og Cooper hafi vakið athygli, ekki hvað síst fyrir hversu mikil nánd var á milli þeirra og hversu nálæg myndavélin var þeim undir lok lagsins. Er flutningnum meðal annars lýst í erlendum fjölmiðlum sem hápunkti Óskarsins en gestir hátíðarinnar stóðu ekki bara einu sinni upp fyrir þeim Gaga og Cooper að flutningi loknum og klöppuðu þeim lof í lófa heldur tvisvar.Something major just happened. After “Shallow” perf, @ladygaga & Bradley Cooper exited stage for commercial break. During break, they came back to their seats from stage then audience gave them another standing o. I’ve never seen that happen for any performers. Cue embrace#Oscars pic.twitter.com/k9wNh66tn1 — Chris Gardner (@chrissgardner) February 25, 2019I’m still sitting here thinking about how close Lady Gaga and Bradley Cooper’s faces were at that piano. — kelly oxford (@kellyoxford) February 25, 2019The Best Reactions to Lady Gaga and Bradley Cooper’s ‘Shallow’ Oscar Performance https://t.co/KEw6OxNxMJ — Variety (@Variety) February 25, 2019
Óskarinn Tengdar fréttir Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07 Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Rándýr gjafapoki stjarnanna á Óskarnum inniheldur ferð til Íslands Andvirði gjafapokans metið á tæpar tólf milljónir króna. 21. febrúar 2019 09:07
Green Book og Colman stálu senunni á Óskarnum Green Book var valin besta kvikmyndin á Óskarsverðlaunahátíðinni í nótt, þvert á spár flestra gagnrýnenda. 25. febrúar 2019 06:15