Adele skilin við eiginmanninn Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. apríl 2019 09:50 Adele og Simon Konecki á Grammy-verðlaununum árið 2013. Vísir/getty Breska söngkonan Adele og eiginmaður hennar, Simon Konecki, eru skilin. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá parinu. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að Adele og Konecki hyggist ala son sinn upp í sátt og samlyndi. Sonurinn, Angelo, fæddist árið 2012 og parið gekk í hjónaband fjórum árum síðar, árið 2016, eftir fimm ára samband. Adele greindi fyrst frá því að hún væri gift þegar hún minntist á „eiginmann“ sinn í þakkarræðu á Grammy-verðlaununum fyrir tveimur árum. Adele og Konecki ætla ekki að tjá sig frekar um skilnaðinn og biðja fjölmiðla í yfirlýsingu um að virða einkalíf sitt.Adele er ein vinsælasta söngkona í heimi en plötur hennar 19, 21 og 25 hafa notið gríðarlegra vinsælda í heimalandinu – og víðar á jarðarkringlunni, líkt og Íslendingum ætti að vera kunnugt um. BBC greinir frá því að hún hyggi á útgáfu nýrrar tónlistar innan skamms. Konecki, sem áður starfaði sem fjárfestir, stofnaði fyrirtækið Life Water árið 2005 og hefur síðan þá fjármagnað verkefni um heim allan sem færa fólki hreint drykkjarvatn. Bretland Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Adele gifti bestu vini sína Söngkonan hæfileikaríka er komin með leyfi til að gefa hjón saman. 4. apríl 2018 20:00 Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. 3. apríl 2019 17:30 Adele aflýsir tónleikum á Wembley Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. 1. júlí 2017 15:19 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Breska söngkonan Adele og eiginmaður hennar, Simon Konecki, eru skilin. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá parinu. Í yfirlýsingunni segir jafnframt að Adele og Konecki hyggist ala son sinn upp í sátt og samlyndi. Sonurinn, Angelo, fæddist árið 2012 og parið gekk í hjónaband fjórum árum síðar, árið 2016, eftir fimm ára samband. Adele greindi fyrst frá því að hún væri gift þegar hún minntist á „eiginmann“ sinn í þakkarræðu á Grammy-verðlaununum fyrir tveimur árum. Adele og Konecki ætla ekki að tjá sig frekar um skilnaðinn og biðja fjölmiðla í yfirlýsingu um að virða einkalíf sitt.Adele er ein vinsælasta söngkona í heimi en plötur hennar 19, 21 og 25 hafa notið gríðarlegra vinsælda í heimalandinu – og víðar á jarðarkringlunni, líkt og Íslendingum ætti að vera kunnugt um. BBC greinir frá því að hún hyggi á útgáfu nýrrar tónlistar innan skamms. Konecki, sem áður starfaði sem fjárfestir, stofnaði fyrirtækið Life Water árið 2005 og hefur síðan þá fjármagnað verkefni um heim allan sem færa fólki hreint drykkjarvatn.
Bretland Tímamót Tónlist Tengdar fréttir Adele gifti bestu vini sína Söngkonan hæfileikaríka er komin með leyfi til að gefa hjón saman. 4. apríl 2018 20:00 Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. 3. apríl 2019 17:30 Adele aflýsir tónleikum á Wembley Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. 1. júlí 2017 15:19 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Fleiri fréttir Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Sjá meira
Adele gifti bestu vini sína Söngkonan hæfileikaríka er komin með leyfi til að gefa hjón saman. 4. apríl 2018 20:00
Adele spennt fyrir fyrsta leiknum á nýja Tottenham-vellinum Söngkonan iðar í skinninu að sjá sína menn spila á nýja vellinum. 3. apríl 2019 17:30
Adele aflýsir tónleikum á Wembley Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. 1. júlí 2017 15:19