Keown gagnrýnir Aubameyang: Gott að hann skori mörk en hann þarf að leggja meira á sig Anton Ingi Leifsson skrifar 8. október 2019 18:30 Aubameyang í leiknum um helgina. vísir/getty Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur hjá Sky Sports, segir að Pierre-Emerick Aubameyang þurfi að leggja meira á sig en hann gerði í 1-0 sigrinum á Bournemouth. David Luiz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í leiknum um helgina og tryggði því Skyttunum stigin þrjú en Aubameyang hreyfði sig ekki nægilega mikið að mati Keown. Hann var heldur ekki ánægur með frammistöðu liðsins í síðari hálfleik. Hann sagði að gestirnir frá Bournemouth hefðu fengið of mikið pláss og það hefði að hluta til verið vegna Aubameyang. „Gefum þeim hrós því þetta hefur verið erfið vika fyrir Arsenal. Mér fannst þeir pressa vel og það var ákefð í leik þeirra. Það er ekki bara spilið með boltann heldur einnig án hans,“ sagði Keown.'Aubameyang… look, you’re scoring the goals but, fella, you need to work harder!' Martin Keown was not afraid to criticise Auba after Arsenal's win over Bournemouth https://t.co/s7tCWxU9Tf — Metro Sport (@Metro_Sport) October 7, 2019 „Þeir byrjuðu leikinn mjög vel og allir voru að leggja hart að sér en í síðari hálfleik virtust þeir slökkva á sér. Aubameyang... sko, þú ert að skora mörk en þú verður að leggja meira á þig.“ „Ég veit að það er erfitt en þú getur ekki skilið þetta svæði eftir. Saka þarf einnig að bæta sig, þeir taka ekki nægilega mikið þátt og svo er aftasta línan of aftarlega.“ Arsenal er eftir sigurinn um helgina komið upp í 3. sætið, einungis stigi á eftir ensku meisturunum í Manchester City. Fyrsti leikur Arsenal eftir landsleikjahlé er gegn Sheffield United. Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Martin Keown, fyrrum leikmaður Arsenal og nú spekingur hjá Sky Sports, segir að Pierre-Emerick Aubameyang þurfi að leggja meira á sig en hann gerði í 1-0 sigrinum á Bournemouth. David Luiz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Arsenal í leiknum um helgina og tryggði því Skyttunum stigin þrjú en Aubameyang hreyfði sig ekki nægilega mikið að mati Keown. Hann var heldur ekki ánægur með frammistöðu liðsins í síðari hálfleik. Hann sagði að gestirnir frá Bournemouth hefðu fengið of mikið pláss og það hefði að hluta til verið vegna Aubameyang. „Gefum þeim hrós því þetta hefur verið erfið vika fyrir Arsenal. Mér fannst þeir pressa vel og það var ákefð í leik þeirra. Það er ekki bara spilið með boltann heldur einnig án hans,“ sagði Keown.'Aubameyang… look, you’re scoring the goals but, fella, you need to work harder!' Martin Keown was not afraid to criticise Auba after Arsenal's win over Bournemouth https://t.co/s7tCWxU9Tf — Metro Sport (@Metro_Sport) October 7, 2019 „Þeir byrjuðu leikinn mjög vel og allir voru að leggja hart að sér en í síðari hálfleik virtust þeir slökkva á sér. Aubameyang... sko, þú ert að skora mörk en þú verður að leggja meira á þig.“ „Ég veit að það er erfitt en þú getur ekki skilið þetta svæði eftir. Saka þarf einnig að bæta sig, þeir taka ekki nægilega mikið þátt og svo er aftasta línan of aftarlega.“ Arsenal er eftir sigurinn um helgina komið upp í 3. sætið, einungis stigi á eftir ensku meisturunum í Manchester City. Fyrsti leikur Arsenal eftir landsleikjahlé er gegn Sheffield United.
Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira