Silfurkóngurinn hneig niður í miðjum bardaga í London og lést Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2019 07:36 Silfurkóngurinn kom meðal annars fram í svokallaðri Lucha Libre-glímu. Getty Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn (e. Silver King), er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Í frétt BBC kemur fram að Cesar Barron hafi verið mikil stjarna í heimalandi sínu, og meðal annars komið fram í kvikmyndinni Nacho Libre árið 2005 þar sem gamanleikarinn Jack Black fór með aðalhlutverk. Fór Barron þar með hlutverk illmennisins Ramses. Hinn 51 árs gamli Barron kom fram á svokölluðu Lucha Libre-bardagakvöldi í Roundhouse í Camden-hverfinu í gærkvöldi þegar hann féll í gólfið og síðar lést. Mexíkóskir fjölmiðlar greina frá því að líkur séu á að hann hafi fengið hjartaáfall. Þátttakendur í Lucha Libre, svokallaðir Lunchadors, eru með grímur og „berjast“ í fyrirfram æfðum bardagaatriðum. Silfurkóngurinn kom fram í World Championship Wrestling (WCW) í Bandaríkjunum á árunum 1997 til 2000.Að neðan má sjá myndskeið af bardaga Silfurkóngsins sem áhorfandi tók upp í Roundhouse í gærkvöldi, nokkru áður en glímukappinn lést. View this post on InstagramThe Mexican #LuchaLibre wrestler @SilverK_Oficial died on Saturday night during a @luchalibreldn match at @RoundhouseLDN - I filmed him at the matinee show just hours before he collapsed in the ring. A post shared by Stuart Hughes (@stuartdhughes) on May 11, 2019 at 10:09pm PDT Andlát Bretland England Mexíkó Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Mexíkóski glímukappinn og leikarinn Cesar Barron, einnig þekktur sem Silfurkóngurinn (e. Silver King), er látinn eftir að hann féll saman á sviðinu í miðjum bardaga í London í gær. Í frétt BBC kemur fram að Cesar Barron hafi verið mikil stjarna í heimalandi sínu, og meðal annars komið fram í kvikmyndinni Nacho Libre árið 2005 þar sem gamanleikarinn Jack Black fór með aðalhlutverk. Fór Barron þar með hlutverk illmennisins Ramses. Hinn 51 árs gamli Barron kom fram á svokölluðu Lucha Libre-bardagakvöldi í Roundhouse í Camden-hverfinu í gærkvöldi þegar hann féll í gólfið og síðar lést. Mexíkóskir fjölmiðlar greina frá því að líkur séu á að hann hafi fengið hjartaáfall. Þátttakendur í Lucha Libre, svokallaðir Lunchadors, eru með grímur og „berjast“ í fyrirfram æfðum bardagaatriðum. Silfurkóngurinn kom fram í World Championship Wrestling (WCW) í Bandaríkjunum á árunum 1997 til 2000.Að neðan má sjá myndskeið af bardaga Silfurkóngsins sem áhorfandi tók upp í Roundhouse í gærkvöldi, nokkru áður en glímukappinn lést. View this post on InstagramThe Mexican #LuchaLibre wrestler @SilverK_Oficial died on Saturday night during a @luchalibreldn match at @RoundhouseLDN - I filmed him at the matinee show just hours before he collapsed in the ring. A post shared by Stuart Hughes (@stuartdhughes) on May 11, 2019 at 10:09pm PDT
Andlát Bretland England Mexíkó Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira