Innlent

Telur tímabært að endurheimta handritin

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra fengið heimild ríkisstjórnar til að undirbúa viðræður við Dani um endurheimt íslenskra handrita úr Árnastofnun í Kaupmannahöfn.

Mikill fjöldi handrita er enn ytra, en ráðherrann segir í samtalið við Morgunblaðið að áhugi Dana á þessari menningararfleifð fara dvínandi.

Því sé tímabært að Íslendingar endurheimti handritin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.