Loka vellinum þar sem Ísland keppti sögulegan leik á EM sumarið 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2019 10:30 Cristiano Ronaldo og íslensku strákarnir eftir að lokaflautið gall í leik Íslands og Portúgals á Stade Geoffroy-Guichard í Saint-Etienne á EM 2016. Getty/Ian MacNicol/ Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. Heimavelli Saint-Etienne hefur nú verið lokað um óákveðinn tíma eftir mjög mikla notkun stuðningsmanna heimaliðsins á flugeldum og blysum í tapleik á móti Paris Saint-Germain á sunnudaginn. OFFICIEL ! Suite aux incidents de dimanche soir, la commission de discipline de la LFP sanctionne lourdement Saint-Étienne, qui jouera ses matches à domicile à huis clos jusqu'à nouvel ordre ! pic.twitter.com/UVwWf6stkH— Actu Foot (@ActuFoot_) December 16, 2019 Þegar Kylian Mbappe skoraði fjórða mark PSG á 89. mínútu leiksins var stúkan uppfull af blysum og flugeldum þannig að úr varð mikil sjónarspil. Notkun flugelda og blysa er hins vegar bönnuð á fótboltaleikjum. Dómari leiksins flautaði leikinn af í kjölfarið. Forráðamenn frönsku deildarinnar hafa nú ákveðið að loka leikvanginum vegna hegðunar stuðningsmanna. Saint-Etienne's stadium has been closed until further notice. "In view of the particularly serious facts, there will be a total closed-door measure." In full: https://t.co/oAeRWFAsYN#bbcfootballpic.twitter.com/xqM5iOZHom— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2019 Stade Geoffroy-Guichard leikvöllurinn í Saint-Etienne í Frakklandi verður alltaf þýðingarmikill fyrir íslenska knattspyrnu því þar sem spilaði íslenska karlalandsliðið sinn fyrsta leik á stórmóti sumarið 2016. Ísland gerði þá 1-1 jafntefli við Portúgal 14. júní 2016 en báðar þjóðir áttu eftir að ná frábærum árangri á þessu Evrópumóti. Portúgal varð Evrópumeistari í fyrsta sinn og íslenska landsliðið tapaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum og þá á móti heimamönnum í franska landsliðinu. Saint Étienne - Paris SG (15/12/2019) "Craquage Magic Fans" #ASSEPSG@JulienFromentpic.twitter.com/GmPbvvjMxO— Ultras Made in (@UltrasMadeinFR) December 15, 2019 EM 2016 í Frakklandi Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. Heimavelli Saint-Etienne hefur nú verið lokað um óákveðinn tíma eftir mjög mikla notkun stuðningsmanna heimaliðsins á flugeldum og blysum í tapleik á móti Paris Saint-Germain á sunnudaginn. OFFICIEL ! Suite aux incidents de dimanche soir, la commission de discipline de la LFP sanctionne lourdement Saint-Étienne, qui jouera ses matches à domicile à huis clos jusqu'à nouvel ordre ! pic.twitter.com/UVwWf6stkH— Actu Foot (@ActuFoot_) December 16, 2019 Þegar Kylian Mbappe skoraði fjórða mark PSG á 89. mínútu leiksins var stúkan uppfull af blysum og flugeldum þannig að úr varð mikil sjónarspil. Notkun flugelda og blysa er hins vegar bönnuð á fótboltaleikjum. Dómari leiksins flautaði leikinn af í kjölfarið. Forráðamenn frönsku deildarinnar hafa nú ákveðið að loka leikvanginum vegna hegðunar stuðningsmanna. Saint-Etienne's stadium has been closed until further notice. "In view of the particularly serious facts, there will be a total closed-door measure." In full: https://t.co/oAeRWFAsYN#bbcfootballpic.twitter.com/xqM5iOZHom— BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2019 Stade Geoffroy-Guichard leikvöllurinn í Saint-Etienne í Frakklandi verður alltaf þýðingarmikill fyrir íslenska knattspyrnu því þar sem spilaði íslenska karlalandsliðið sinn fyrsta leik á stórmóti sumarið 2016. Ísland gerði þá 1-1 jafntefli við Portúgal 14. júní 2016 en báðar þjóðir áttu eftir að ná frábærum árangri á þessu Evrópumóti. Portúgal varð Evrópumeistari í fyrsta sinn og íslenska landsliðið tapaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum og þá á móti heimamönnum í franska landsliðinu. Saint Étienne - Paris SG (15/12/2019) "Craquage Magic Fans" #ASSEPSG@JulienFromentpic.twitter.com/GmPbvvjMxO— Ultras Made in (@UltrasMadeinFR) December 15, 2019
EM 2016 í Frakklandi Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira