Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2025 10:03 Hressar Fjölnisstelpur í viðtali. sýn sport Lokaþáttur Sumarmótanna 2025 var sýndur á Sýn Sport í gær. Þar var farið yfir fyrsta N1-mótið fyrir stelpur. Andri Már Eggertsson skellti sér norður á Akureyri um síðustu helgi og drakk í sig stemmninguna á N1-mótinu þar sem um sex hundruð níu og tíu ára stelpur stigu á stokk og léku listir sínar. Þetta var fyrsta N1-mótið fyrir stelpur en N1-mót fyrir stráka hefur verið haldið 39 sinnum. Gleðin var við völd á Akureyri þótt á ýmsu hafi gengið inni á vellinum eins og Andri komst að raun um þegar hann spjallaði við stelpurnar. Klippa: Sumarmótin: N1-mót kvenna Sumar voru stressaðar að spila meðan frændi var að lýsa á meðan aðrar mættu til leiks með skemmtilegar hárgreiðslur. Andri kíkti líka í matsalinn þar sem stelpurnar gáfu snitselinu góða einkunn. Landsliðskonan og Akureyringurinn Sandra María Jessen var einnig á svæðinu og heppnar stelpur fengu eiginhandaráritun frá henni. Þáttinn má sjá í spilaranum að ofan en einnig á streymisveitunni Sýn+. Sumarmótin Akureyri KA Íþróttir barna Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Andri Már Eggertsson skellti sér norður á Akureyri um síðustu helgi og drakk í sig stemmninguna á N1-mótinu þar sem um sex hundruð níu og tíu ára stelpur stigu á stokk og léku listir sínar. Þetta var fyrsta N1-mótið fyrir stelpur en N1-mót fyrir stráka hefur verið haldið 39 sinnum. Gleðin var við völd á Akureyri þótt á ýmsu hafi gengið inni á vellinum eins og Andri komst að raun um þegar hann spjallaði við stelpurnar. Klippa: Sumarmótin: N1-mót kvenna Sumar voru stressaðar að spila meðan frændi var að lýsa á meðan aðrar mættu til leiks með skemmtilegar hárgreiðslur. Andri kíkti líka í matsalinn þar sem stelpurnar gáfu snitselinu góða einkunn. Landsliðskonan og Akureyringurinn Sandra María Jessen var einnig á svæðinu og heppnar stelpur fengu eiginhandaráritun frá henni. Þáttinn má sjá í spilaranum að ofan en einnig á streymisveitunni Sýn+.
Sumarmótin Akureyri KA Íþróttir barna Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira