Lífið

Svakaleg mistök í risakvikmyndum og þáttum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Úr atriði í Pulp Fiction.
Úr atriði í Pulp Fiction.
Það virðist vera alveg sama hversu miklum fjármunum er eytt í kvikmyndir eða þætti þá koma alltaf upp ákveðin mistök í kvikmyndatökuferlinu eða í eftirvinnslunni.Frægt dæmi er til að mynda þegar Starbucks kaffibolli gleymdist á setti þegar verið var að taka upp atriði í risaþáttunum Game of Thrones.Nú hefur YouTube-síðan Be Amazed tekið saman nokkur vel valin dæmi um viðlíka mistök sem áttu sér stað í kvikmyndum og þáttum en allt á þetta sameiginlegt að vera mjög stór verkefni þar sem mikið fé fer í framleiðsluna, en það skiptir greinilega ekki alltaf máli.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.