Sport

Annað Norðurlandamet Antons

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Anton Sveinn Mckee.
Anton Sveinn Mckee. vísir/anton

Anton Sveinn Mckee lauk nú rétt í þessu keppni í einstaklinsgreinum á EM 25 í sundi sem fram fer í Glasgow í Skotlandi þessa dagana.

Anton stórbætti Íslandsmet sitt frá því í gær og bætti um leið Norðurlandamet Norðmannsins Alexander Dale Oen frá árinu 2011.

Anton synti á 56,79 sekúndum sem skilaði honum 6.sæti en um var að ræða úrslitasundið í 100 metra bringusundu. Amo Kaminga frá Hollandi sigraði en hann synti á 56,06 sekúndum.

Amo Kamm­inga frá Hollandi kom fyrst­ur í mark á 56,06 sek­únd­um 


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.